FM95BLÖ: „Mér fannst þú syngja vel, en það var greinilega ekki nóg“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. febrúar 2015 21:23 „Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
„Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58
Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19
Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00
María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20