Lífið

Myndaveisla: Rauði dregillinn á íslensku tónlistarverðlaununum

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Hlynur, Emmsjé Gauti og Logi Pedro
Hlynur, Emmsjé Gauti og Logi Pedro vísir/valli
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu á föstudaginn. Þetta var í 21. skipti sem verðlaunin voru afhent og að lokum voru það drengirnir í Skálmöld sem hlutu flest verðlaun, þrjú talsins.

Á athöfninni var margt um manninn og var Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis, mættur á rauða dregilinn til að fanga stemninguna. Nokkrar af myndum hans frá kvöldinu má sjá hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×