Vinnumat framhaldsskólakennara fellt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. febrúar 2015 15:42 vísir/getty Kjarasamningar félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum eru lausir frá og með deginum í dag. Nýtt vinnumat var í dag fellt og því kemur ekki til þeirra launahækkana sem framundan voru. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandi Íslands. Allsherjar atkvæðagreiðslu um nýtt vinnumat lauk í dag. Framhaldsskólakennarar í ríkisreknum framhaldsskólum og Tækniskólanum felldu tillögur um nýtt vinnumat en það var samþykkt í Verzlunarskóla Íslands og Menntaskóla Borgarfjarðar. Atkvæðagreiðslan hófst síðasta mánudag. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður atkvæðagreiðslunnar:Ríkisreknir framhaldsskólar:Á kjörskrá: 1.566 Atkvæði greiddu 1.269 eða 81,0% Já sögðu 560 eða 44,1% Nei sögðu 672 eða 53,0% Auðir seðlar voru 37 eða 2,9%Atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat fór samhliða fram í Tækniskólanum, Verzlunarskóla Íslands og Framhaldsskóla Borgarfjarðar.Tækniskólinn:Á kjörskrá: 163 Atkvæði greiddu 138 eða 84,7% Já sögðu 23 eða 16,7% Nei sögðu 115 eða 83,3% Auðir seðlar voru 0Verzlunarskóli Íslands:Á kjörskrá: 86 Atkvæði greiddu 62 eða 72,1% Já sögðu 54 eða 87,1% Nei sögðu 6 eða 9,7% Auðir seðlar voru 2 eða 3,2%Menntaskóli Borgarfjarðar:Á kjörskrá: 11 Atkvæði greiddu 11 eða 100% Já sögðu 10 eða 90,9% Nei sagði 1 eða 9,1% Tengdar fréttir Nei takk launahækkun? 22. febrúar 2015 11:22 Vinnumatið ógurlega Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. 23. febrúar 2015 13:24 Samkomulag um nýtt vinnumat Fulltrúar Kennarasambands Íslands og samninganefndar ríkisins undirrituðu í fyrradag samkomulag um nýtt vinnumat félagsmanna í framhaldsskólum. 6. febrúar 2015 09:49 Klofningur meðal framhaldsskólakennara Klofningur er í stjórn Félags framhaldsskólakennara um nýtt vinnumat sem greidd verða atkvæði um í næstu viku. Verði vinnumatið fellt verða kjarasamningar framhaldsskólakennara lausir. 19. febrúar 2015 18:57 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Kjarasamningar félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum eru lausir frá og með deginum í dag. Nýtt vinnumat var í dag fellt og því kemur ekki til þeirra launahækkana sem framundan voru. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandi Íslands. Allsherjar atkvæðagreiðslu um nýtt vinnumat lauk í dag. Framhaldsskólakennarar í ríkisreknum framhaldsskólum og Tækniskólanum felldu tillögur um nýtt vinnumat en það var samþykkt í Verzlunarskóla Íslands og Menntaskóla Borgarfjarðar. Atkvæðagreiðslan hófst síðasta mánudag. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður atkvæðagreiðslunnar:Ríkisreknir framhaldsskólar:Á kjörskrá: 1.566 Atkvæði greiddu 1.269 eða 81,0% Já sögðu 560 eða 44,1% Nei sögðu 672 eða 53,0% Auðir seðlar voru 37 eða 2,9%Atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat fór samhliða fram í Tækniskólanum, Verzlunarskóla Íslands og Framhaldsskóla Borgarfjarðar.Tækniskólinn:Á kjörskrá: 163 Atkvæði greiddu 138 eða 84,7% Já sögðu 23 eða 16,7% Nei sögðu 115 eða 83,3% Auðir seðlar voru 0Verzlunarskóli Íslands:Á kjörskrá: 86 Atkvæði greiddu 62 eða 72,1% Já sögðu 54 eða 87,1% Nei sögðu 6 eða 9,7% Auðir seðlar voru 2 eða 3,2%Menntaskóli Borgarfjarðar:Á kjörskrá: 11 Atkvæði greiddu 11 eða 100% Já sögðu 10 eða 90,9% Nei sagði 1 eða 9,1%
Tengdar fréttir Nei takk launahækkun? 22. febrúar 2015 11:22 Vinnumatið ógurlega Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. 23. febrúar 2015 13:24 Samkomulag um nýtt vinnumat Fulltrúar Kennarasambands Íslands og samninganefndar ríkisins undirrituðu í fyrradag samkomulag um nýtt vinnumat félagsmanna í framhaldsskólum. 6. febrúar 2015 09:49 Klofningur meðal framhaldsskólakennara Klofningur er í stjórn Félags framhaldsskólakennara um nýtt vinnumat sem greidd verða atkvæði um í næstu viku. Verði vinnumatið fellt verða kjarasamningar framhaldsskólakennara lausir. 19. febrúar 2015 18:57 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Vinnumatið ógurlega Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. 23. febrúar 2015 13:24
Samkomulag um nýtt vinnumat Fulltrúar Kennarasambands Íslands og samninganefndar ríkisins undirrituðu í fyrradag samkomulag um nýtt vinnumat félagsmanna í framhaldsskólum. 6. febrúar 2015 09:49
Klofningur meðal framhaldsskólakennara Klofningur er í stjórn Félags framhaldsskólakennara um nýtt vinnumat sem greidd verða atkvæði um í næstu viku. Verði vinnumatið fellt verða kjarasamningar framhaldsskólakennara lausir. 19. febrúar 2015 18:57