María Ólafsdóttir fer í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2015 22:09 María Ólafsdóttir á sviði í Söngvakeppni Sjónvarpsins Vísir/Andri Lagið Unbroken verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. Lagið er flutt af Maríu Ólafsdóttur en eftir þríeykið í StopWaitGo, þá þá Ásgeir Orra Ásgeirsson, Pálma Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. María átti texta lagsins með þeim þremur. Drengirnir í StopWaitGo áttu einnig lagið Once Again sem Friðrik Dór flutti í Söngvakeppninni en hann og María áttustvið í tveggja laga einvígi um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Vín í Austurríki í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudaginn 19. maí en sá seinni fimmtudaginn 21. maí. Úrslitin verða laugardaginn 23. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. Þetta er 60. sinn sem Eurovison-keppnin er haldin en hún fór fram í fyrsta skiptið í Sviss 24. maí árið 1956. Eurovision Tengdar fréttir Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Einhverjir urðu varir við truflanir á útsendingu þegar María var á sviði Ef bilunin verður rakin til RÚV kemur endurflutningur til skoðunar, annars ekki. 14. febrúar 2015 21:01 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Sjá meira
Lagið Unbroken verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. Lagið er flutt af Maríu Ólafsdóttur en eftir þríeykið í StopWaitGo, þá þá Ásgeir Orra Ásgeirsson, Pálma Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. María átti texta lagsins með þeim þremur. Drengirnir í StopWaitGo áttu einnig lagið Once Again sem Friðrik Dór flutti í Söngvakeppninni en hann og María áttustvið í tveggja laga einvígi um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Vín í Austurríki í maí næstkomandi. Fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudaginn 19. maí en sá seinni fimmtudaginn 21. maí. Úrslitin verða laugardaginn 23. maí og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar munu eiga fulltrúa þar. Þetta er 60. sinn sem Eurovison-keppnin er haldin en hún fór fram í fyrsta skiptið í Sviss 24. maí árið 1956.
Eurovision Tengdar fréttir Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Einhverjir urðu varir við truflanir á útsendingu þegar María var á sviði Ef bilunin verður rakin til RÚV kemur endurflutningur til skoðunar, annars ekki. 14. febrúar 2015 21:01 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Sjá meira
Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59
Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35
Einhverjir urðu varir við truflanir á útsendingu þegar María var á sviði Ef bilunin verður rakin til RÚV kemur endurflutningur til skoðunar, annars ekki. 14. febrúar 2015 21:01
Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00