Einhverjir urðu varir við truflanir á útsendingu þegar María var á sviði Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2015 21:01 María Ólafsdóttir í úrslitum Söngvakeppni Sjónvarpsins. Visir/Andri Einhverjir áhorfendur Söngvakeppni Sjónvarpsins urðu varir við truflanir í útsendingu þegar María Ólafsdóttir flutti lagið Unbroken í Háskólabíói í kvöld. Ekki er vitað að svo stöddu hver var ástæða þessarar truflunar að sögn Heru Ólafsdóttur, verkefnastjóra Söngvakeppni Sjónvarpsins, en segir að ef bilunin var af völdum starfsmanna RÚV þá komi til skoðunar að láta endurflytja lagið. „Ef það er eitthvað ákveðið sem við höfum klúðrað þá þurfum við að skoða það. Ef þetta er ekki sýnilega við sem sendum frá okkur vitlaust þá er erfitt að gera eitthvað í því. Við þurfum að skoða umfangið á þessu,“ sagði Hera við Vísi um málið. Ef bilunin var í dreifikerfinu er erfitt að gera eitthvað í því að hennar sögn. Einhverjir muna kannski eftir því þegar ærslabelgurinn Jimmy Jump truflaði atriði Spánar í Eurovision árið 2010. Þar hljóp hann inn á sviðið og stillti sér upp með flytjendum frá Spáni. Svo fór að Spánn fékk að flytja lagið aftur vegna þessarar truflunar. Eurovision Tengdar fréttir Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Björn blikkaði áhorfendur í beinni Ýmislegt komið fram í Söngvakeppninni 14. febrúar 2015 20:27 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Einhverjir áhorfendur Söngvakeppni Sjónvarpsins urðu varir við truflanir í útsendingu þegar María Ólafsdóttir flutti lagið Unbroken í Háskólabíói í kvöld. Ekki er vitað að svo stöddu hver var ástæða þessarar truflunar að sögn Heru Ólafsdóttur, verkefnastjóra Söngvakeppni Sjónvarpsins, en segir að ef bilunin var af völdum starfsmanna RÚV þá komi til skoðunar að láta endurflytja lagið. „Ef það er eitthvað ákveðið sem við höfum klúðrað þá þurfum við að skoða það. Ef þetta er ekki sýnilega við sem sendum frá okkur vitlaust þá er erfitt að gera eitthvað í því. Við þurfum að skoða umfangið á þessu,“ sagði Hera við Vísi um málið. Ef bilunin var í dreifikerfinu er erfitt að gera eitthvað í því að hennar sögn. Einhverjir muna kannski eftir því þegar ærslabelgurinn Jimmy Jump truflaði atriði Spánar í Eurovision árið 2010. Þar hljóp hann inn á sviðið og stillti sér upp með flytjendum frá Spáni. Svo fór að Spánn fékk að flytja lagið aftur vegna þessarar truflunar.
Eurovision Tengdar fréttir Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53 Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35 Björn blikkaði áhorfendur í beinni Ýmislegt komið fram í Söngvakeppninni 14. febrúar 2015 20:27 Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53
Frikka Dór spáð sigri í Eurovision Friðriki Dór er nú spáð sigri í undankeppni Eurovision sem fram fer í Háskólabíó en fyrr í þessari viku var Birni Jörundi og félögum spáð efsta sætinu. 14. febrúar 2015 15:35
Fréttaskýring: Saga einvíga í Söngvakeppni Sjónvarpsins Einvígin voru sett á eftir umdeild úrslit árið 2012. 14. febrúar 2015 12:00