Ekki íþyngjandi að mega ekki áreita fólk Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 1. febrúar 2015 21:12 Jökull Gíslason lögreglumaður segist ekki telja að það sé íþyngjandi fyrir einstaklinga að mega ekki áreita tiltekna manneskju.Hæstiréttur felldi nýlega úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglu á jafnmörgum dögum. Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í fréttum okkar í gær að nálgunarbönn væru refsing í sjálfu sér og fara ætti varlega í að beita því. Jökull segir ekki útilokað að lögreglan hafi ekki undirbúið málin nógu vel en hann tekur þó undir með aðstoðarlögreglustjóra um að meðalhófsreglan sé túlkuð gerandanum í hag. Hann segir nauðsynlegt að beita slíkum úrræðum til að rjúfa ákveðinn vítahring fólks sem er statt í heimilisofbeldi. Það sé verið að reyna að skilja fólk í sundur og veita þolendum vernd. Hann segir það eitt það átakanlegasta sem lögreglumenn upplifi í slíkum málum sé að koma á sama staðinn aftur og aftur til að stöðva ofbeldið. Allir lögreglumenn í Reykjavík hafa verið sendir á námskeið um heimilisofbeldi en það er hluti af sérstöku átaki sem fjölmargar aðrar stofnanir koma að, svo sem Félagsþjónustan og barnaverndarstofa. Meðal annars verður lögð áhersla á að aðstoða gerendur í slíkum málum við að hætta ofbeldinu og veita þolendum vernd. Tengdar fréttir Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31. janúar 2015 19:52 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Jökull Gíslason lögreglumaður segist ekki telja að það sé íþyngjandi fyrir einstaklinga að mega ekki áreita tiltekna manneskju.Hæstiréttur felldi nýlega úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglu á jafnmörgum dögum. Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í fréttum okkar í gær að nálgunarbönn væru refsing í sjálfu sér og fara ætti varlega í að beita því. Jökull segir ekki útilokað að lögreglan hafi ekki undirbúið málin nógu vel en hann tekur þó undir með aðstoðarlögreglustjóra um að meðalhófsreglan sé túlkuð gerandanum í hag. Hann segir nauðsynlegt að beita slíkum úrræðum til að rjúfa ákveðinn vítahring fólks sem er statt í heimilisofbeldi. Það sé verið að reyna að skilja fólk í sundur og veita þolendum vernd. Hann segir það eitt það átakanlegasta sem lögreglumenn upplifi í slíkum málum sé að koma á sama staðinn aftur og aftur til að stöðva ofbeldið. Allir lögreglumenn í Reykjavík hafa verið sendir á námskeið um heimilisofbeldi en það er hluti af sérstöku átaki sem fjölmargar aðrar stofnanir koma að, svo sem Félagsþjónustan og barnaverndarstofa. Meðal annars verður lögð áhersla á að aðstoða gerendur í slíkum málum við að hætta ofbeldinu og veita þolendum vernd.
Tengdar fréttir Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31. janúar 2015 19:52 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31. janúar 2015 19:52