Innlent

Flóð lokar veginum um Súðavíkurhlíð

Mynd úr safni
Snjóflóð féll á þjóðveginn um Súðavíkurhlíð í nótt og er vegurinn lokaður. Ekki verður farið að ryðja fyrr en snjóeftirlitsmenn hafa metið aðstæður í hlíðinni þegar fer að birta. Töluverð snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum og á utanverðum Tröllaskaga en ekki hefur frést af fleiri snjóflóðum í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×