Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. febrúar 2015 10:52 Katy Perry var flott í gær. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira
Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira