Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. febrúar 2015 10:52 Katy Perry var flott í gær. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira