Björgvin um dvölina á Vogi: „Fyrsta hluta lokið á leið til betra lífs án áfengis" Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2015 08:06 Björgvin G. Sigurðsson. VÍSIR/VILHELM/GUNNAR „Fyrsta hluta lokið á leið til betra lífs án áfengis, 10 strembnir en ógleymanlegir dagar að baki og nokkrir sérlega fínir heima á milli.“ Svona hefst færsla frá Björgvini G. Sigurðssyni, fyrrverandi ráðherra og sveitarstjóri Áshrepps, á Facebook en hann ákvað á dögunum að fara í áfengismeðferð á Vogi. Björgvin tók þá ákvörðun eftir að honum var sagt upp sem sveitarstjóra Áshrepps í janúar fyrir að hafa dregið sér fé í opinberu starfi. „Nú tekur framhaldið við í mánuð. Þakka þann kveðjufjölda sem þið hafið sent mér. Alveg makalaust hvað lítil kveðja eða like hefur mikið að segja.“ Björgvin þakkar fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið síðustu misseri. „Það fleytir manni langt í réttu áttina.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson. Tengdar fréttir Björgvin mættur á Vog "Dagur 0 er hann kallaður þegar stigið er inn í ljósið og vanmáttur viðurkenndur,“ segir Björgvin G. Sigurðsson. 21. janúar 2015 11:32 Ákvörðun um kæru verður tekin brátt Oddviti Ásahrepps vonast til að hægt verði að komast hjá því að kæra mál Björgvins G. Sigurðssonar til lögreglu. 20. janúar 2015 07:00 Hafa gert samkomulag um fjárhagslegt uppgjör Björgvin viðurkennir brot á starfsskyldum 23. janúar 2015 18:27 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Sveitastjórnin vill ekki kæra Björgvin Vilja reyna að ljúka málinu með samningum. 20. janúar 2015 23:22 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
„Fyrsta hluta lokið á leið til betra lífs án áfengis, 10 strembnir en ógleymanlegir dagar að baki og nokkrir sérlega fínir heima á milli.“ Svona hefst færsla frá Björgvini G. Sigurðssyni, fyrrverandi ráðherra og sveitarstjóri Áshrepps, á Facebook en hann ákvað á dögunum að fara í áfengismeðferð á Vogi. Björgvin tók þá ákvörðun eftir að honum var sagt upp sem sveitarstjóra Áshrepps í janúar fyrir að hafa dregið sér fé í opinberu starfi. „Nú tekur framhaldið við í mánuð. Þakka þann kveðjufjölda sem þið hafið sent mér. Alveg makalaust hvað lítil kveðja eða like hefur mikið að segja.“ Björgvin þakkar fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið síðustu misseri. „Það fleytir manni langt í réttu áttina.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson.
Tengdar fréttir Björgvin mættur á Vog "Dagur 0 er hann kallaður þegar stigið er inn í ljósið og vanmáttur viðurkenndur,“ segir Björgvin G. Sigurðsson. 21. janúar 2015 11:32 Ákvörðun um kæru verður tekin brátt Oddviti Ásahrepps vonast til að hægt verði að komast hjá því að kæra mál Björgvins G. Sigurðssonar til lögreglu. 20. janúar 2015 07:00 Hafa gert samkomulag um fjárhagslegt uppgjör Björgvin viðurkennir brot á starfsskyldum 23. janúar 2015 18:27 Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48 Sveitastjórnin vill ekki kæra Björgvin Vilja reyna að ljúka málinu með samningum. 20. janúar 2015 23:22 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Björgvin mættur á Vog "Dagur 0 er hann kallaður þegar stigið er inn í ljósið og vanmáttur viðurkenndur,“ segir Björgvin G. Sigurðsson. 21. janúar 2015 11:32
Ákvörðun um kæru verður tekin brátt Oddviti Ásahrepps vonast til að hægt verði að komast hjá því að kæra mál Björgvins G. Sigurðssonar til lögreglu. 20. janúar 2015 07:00
Hafa gert samkomulag um fjárhagslegt uppgjör Björgvin viðurkennir brot á starfsskyldum 23. janúar 2015 18:27
Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Hafnar þó ásökunum um fjárdrátt. 19. janúar 2015 08:48
Sveitastjórnin vill ekki kæra Björgvin Vilja reyna að ljúka málinu með samningum. 20. janúar 2015 23:22