„Kerfi eru til fyrir fólk, fólk er ekki til fyrir kerfi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2015 08:15 Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpa og Markús H. Guðmundsson, forstöðumaður Hins hússins. vísir „Starfsfólkið er miður sín vegna þeirra mistaka sem gerð voru," segir forstöðumaður Hins hússins og heitir því að verkferlar verði bættir. Formaður Þroskahjálpar telur að ekki sé borin nægileg virðing fyrir lífi og lífsgæðum fatlaðs fólks. Sérstök úttekt verður gerð á alvarlegu máli Ólafar Þorbjargar Pétursdóttur hjá Reykjavíkurborg og hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ólöf Þorbjörg fannst í bifreið ferðaþjónustu fatlaðra eftir að víðtæk leit hafði verið gerð að henni í borginni á miðvikudagskvöld. Hitt húsið hefur mátt sæta mikillar gagnrýnar fyrir slæleg vinnubrögð í fyrradag, meðal annars frá borgarstjóranum. „Við biðjumst afsökunar á þessu,“ segir Markús H. Guðmundsson, forstöðumaður Hins hússins. „Þetta hefur alltaf verið í ákveðnum farvegi, þ.e.a.s þegar ungmenni koma til okkar þá merkjum við við og ef þau mæta enginn tilkynning borist þá höfum við samband við foreldra en það brást í þetta sinn.“ Markús skorast ekki undan ábyrgð í þessu máli en segir að allir í keðjunni verði að vinna betur saman. „Við verðum að gera það til þess að þessi þjónusta sé ásættanleg.“ Formaður Landsamtakanna Þroskahjálp segir að henni hafi brugðið illa við þessum fréttum. „Ég held að það sé einhver kerfisleg hugsanavilla í gangi, þar sem menn bera ekki virðingu fyrir lífi fólks og lífsgæðum fólks og þeir sem vinna inn í kerfunum séu of uppteknir við það að búa til kerfið sjálft og gleyma að kerfi eru til fyrir fólk, fólk er ekki til fyrir kerfi,“ segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpa. Tengdar fréttir Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00 Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5. febrúar 2015 10:15 Ökumaðurinn segir Ólöfu hafa verið eina í hálftíma "Það var mikið að gera“ 5. febrúar 2015 12:29 Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5. febrúar 2015 09:55 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Sjá meira
„Starfsfólkið er miður sín vegna þeirra mistaka sem gerð voru," segir forstöðumaður Hins hússins og heitir því að verkferlar verði bættir. Formaður Þroskahjálpar telur að ekki sé borin nægileg virðing fyrir lífi og lífsgæðum fatlaðs fólks. Sérstök úttekt verður gerð á alvarlegu máli Ólafar Þorbjargar Pétursdóttur hjá Reykjavíkurborg og hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ólöf Þorbjörg fannst í bifreið ferðaþjónustu fatlaðra eftir að víðtæk leit hafði verið gerð að henni í borginni á miðvikudagskvöld. Hitt húsið hefur mátt sæta mikillar gagnrýnar fyrir slæleg vinnubrögð í fyrradag, meðal annars frá borgarstjóranum. „Við biðjumst afsökunar á þessu,“ segir Markús H. Guðmundsson, forstöðumaður Hins hússins. „Þetta hefur alltaf verið í ákveðnum farvegi, þ.e.a.s þegar ungmenni koma til okkar þá merkjum við við og ef þau mæta enginn tilkynning borist þá höfum við samband við foreldra en það brást í þetta sinn.“ Markús skorast ekki undan ábyrgð í þessu máli en segir að allir í keðjunni verði að vinna betur saman. „Við verðum að gera það til þess að þessi þjónusta sé ásættanleg.“ Formaður Landsamtakanna Þroskahjálp segir að henni hafi brugðið illa við þessum fréttum. „Ég held að það sé einhver kerfisleg hugsanavilla í gangi, þar sem menn bera ekki virðingu fyrir lífi fólks og lífsgæðum fólks og þeir sem vinna inn í kerfunum séu of uppteknir við það að búa til kerfið sjálft og gleyma að kerfi eru til fyrir fólk, fólk er ekki til fyrir kerfi,“ segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtaka Þroskahjálpa.
Tengdar fréttir Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00 Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5. febrúar 2015 10:15 Ökumaðurinn segir Ólöfu hafa verið eina í hálftíma "Það var mikið að gera“ 5. febrúar 2015 12:29 Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5. febrúar 2015 09:55 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Sjá meira
Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00
Ökumaðurinn er ökukennari Ökumaðurinn leystur tímabundið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir. 5. febrúar 2015 10:15
Neyðarstjórn sett yfir þjónustu Strætó við fatlaða Stefán Eiríksson fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu mun leiða nýja neyðarstjórn yfir þjónustu Strætó við fatlaða. 5. febrúar 2015 09:55
Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20