Líkur á eldgosum meiri eftir því sem jöklar bráðna Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 07:23 Eldgos af stærð þess í Eyjafjallajökli gætu orðið á sjö ára fresti, samkvæmt rannsókninni. Vísir/Vilhelm Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira