Frelsissvipting í Mosfellsbæ: Hæstiréttur staðfestir sex ára fangelsi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. janúar 2015 17:04 vísir/getty Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem í maí var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir nauðgun, líkamsárás og frelsissviptingu á hendur barnsmóður sinni og barni á jólanótt árið 2013. Maðurinn hefur setið óslitið í gæsluvarðhaldi síðan þá og dregst það frá refsingunni. Þá er honum gert að greiða konunni 3,5 milljónir króna og barninu 800 þúsund, ásamt því að greiða allan áfrýjunarkostnað. Maðurinn, sem er íslenskur, hélt konunni og tveggja ára dóttur þeirra nauðugum í íbúð konunnar í Mosfellsbæ í fimm klukkustundir að morgni jóladag, þar til henni tókst að flýja úr íbúðinni og leita skjóls hjá nágranna. Sérsveit lögreglu var kölluð út til að yfirbuga manninn en hann hafði hótað konunni og barninu, sem enn var í íbúðinni, lífláti.Játaði að hafa ráðist á konuna Hann játaði að hafa ráðist á konuna, slegið hana víðsvegar um líkamann og rifið í hár hennar, en neitaði hins vegar að hafa slegið hana hnefahöggum og kannaðist ekki við að hafa sparkað í hana. Þá sagðist hann hafa haft samræði við konuna en það hafi verið með hennar samþykki.Sjá einnig: Frelsissvipting á jólanótt Í dómi héraðsdóms segir að nauðgunarbrotið hafi verið framið á „sérstaklega meiðandi hátt“. Konan kvað manninn hafa sett hníf að hálsi hennar, girt niður um hana, rifið nærbuxurnar utan af henni og nauðgað henni aftan frá. Þá kvað hún manninn hafa sagst ætla að drepa hana og skera af henni brjóstið. Hún hefði í kjölfarið hlaupið út úr íbúðinni, að næstu blokk, til að fá aðstoð.Brást illa við nýjum kærasta Konan, sem er rétt rúmlega tvítug, hafði boðið manninum að verja jólunum með þeim mæðgum þar sem hann átti fáa að hér á landi, en hann var búsettur í Noregi. Þau hættu saman tæpu ári áður eftir þriggja ára samband. Hann var kominn í samband með annarri konu sem henti honum út á aðfangadagskvöld og hringdi þá í konuna sem bauð honum í heimsókn sem fyrr segir. Maðurinn byrjaði strax að tala illa um nýjan kærasta barnsmóður sinnar. Þegar konan tók ekki undir það með honum réðst maðurinn á hana. Honum er gefið að sök að hafa meðal annars rispað hana með hnífi og tekið af henni farsímann svo hún gæti ekki hringt eftir aðstoð. Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á jólanótt Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem ákærður er fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, nauðgun og hótanir gagnvart barnsmóður sinni og fyrrverandi unnustu. 16. maí 2014 18:21 Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni. 8. október 2014 14:12 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem í maí var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir nauðgun, líkamsárás og frelsissviptingu á hendur barnsmóður sinni og barni á jólanótt árið 2013. Maðurinn hefur setið óslitið í gæsluvarðhaldi síðan þá og dregst það frá refsingunni. Þá er honum gert að greiða konunni 3,5 milljónir króna og barninu 800 þúsund, ásamt því að greiða allan áfrýjunarkostnað. Maðurinn, sem er íslenskur, hélt konunni og tveggja ára dóttur þeirra nauðugum í íbúð konunnar í Mosfellsbæ í fimm klukkustundir að morgni jóladag, þar til henni tókst að flýja úr íbúðinni og leita skjóls hjá nágranna. Sérsveit lögreglu var kölluð út til að yfirbuga manninn en hann hafði hótað konunni og barninu, sem enn var í íbúðinni, lífláti.Játaði að hafa ráðist á konuna Hann játaði að hafa ráðist á konuna, slegið hana víðsvegar um líkamann og rifið í hár hennar, en neitaði hins vegar að hafa slegið hana hnefahöggum og kannaðist ekki við að hafa sparkað í hana. Þá sagðist hann hafa haft samræði við konuna en það hafi verið með hennar samþykki.Sjá einnig: Frelsissvipting á jólanótt Í dómi héraðsdóms segir að nauðgunarbrotið hafi verið framið á „sérstaklega meiðandi hátt“. Konan kvað manninn hafa sett hníf að hálsi hennar, girt niður um hana, rifið nærbuxurnar utan af henni og nauðgað henni aftan frá. Þá kvað hún manninn hafa sagst ætla að drepa hana og skera af henni brjóstið. Hún hefði í kjölfarið hlaupið út úr íbúðinni, að næstu blokk, til að fá aðstoð.Brást illa við nýjum kærasta Konan, sem er rétt rúmlega tvítug, hafði boðið manninum að verja jólunum með þeim mæðgum þar sem hann átti fáa að hér á landi, en hann var búsettur í Noregi. Þau hættu saman tæpu ári áður eftir þriggja ára samband. Hann var kominn í samband með annarri konu sem henti honum út á aðfangadagskvöld og hringdi þá í konuna sem bauð honum í heimsókn sem fyrr segir. Maðurinn byrjaði strax að tala illa um nýjan kærasta barnsmóður sinnar. Þegar konan tók ekki undir það með honum réðst maðurinn á hana. Honum er gefið að sök að hafa meðal annars rispað hana með hnífi og tekið af henni farsímann svo hún gæti ekki hringt eftir aðstoð.
Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á jólanótt Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem ákærður er fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, nauðgun og hótanir gagnvart barnsmóður sinni og fyrrverandi unnustu. 16. maí 2014 18:21 Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni. 8. október 2014 14:12 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Fleiri fréttir Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Sjá meira
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar á jólanótt Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem ákærður er fyrir frelsissviptingu, líkamsárás, nauðgun og hótanir gagnvart barnsmóður sinni og fyrrverandi unnustu. 16. maí 2014 18:21
Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni. 8. október 2014 14:12