Hinsegin fólk á flótta fær skjól á Íslandi Heimir Már Pétursson skrifar 29. janúar 2015 20:00 Íslensk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti ákveðið að taka á móti hinsegin flóttamönnum, en af þeim 18 flóttamönnum sem hingað verða komnir á þessu ári eru fjórir samkynhneigðir og ein transkona. Ákveðið hefur verið að taka á móti 18 flóttamönnum þar af þrettán frá Sýrlandi, aðallega konum og börnum en sá hópur er enn í flóttamannabúðum. Það er síðan nýlunda að stjórnvöld hafa ákveðið að veita fimm hinsegin flóttamönnum hæli á Íslandi. Þeirra á meðal eru bræðurnir Peter og Robert frá Úganda, sem flúðu ógnaröldina og ofsóknirnar sem þar ríkja gegn samkynhneigðum, jafnvel með stuðningi stjórnvalda. Dagblöðin birta líka myndir af samkynhneigðu fólki og greina frá heimilsföngum þeirra. „Eftir að nöfn fólks eru birt í dagblöðunum, en sum dagblöð birta reglulega lista yfir „tíu mestu hommana í Úganda“, líður ekki á löngu áður en lík þeirra finnast í vegkanti einhvers staðar,“ segir Robert Mugabe Murumba. Monica er tuttugu og þriggja ára transkona frá Líbanon sem flúði ofbeldið í fjölskyldu sinni þegar hún var tólf ára og er mjög ánægð með að vera komin til Íslands. „Fyrst var ég mjög reið við foreldra mína. Ég var fædd svona og varð að fá að vera ég sjálf. Ég er mjög örugg með sjálfa mig og ánægð með að vera sú sem ég er.“ - Varstu fyrir líkamlegu ofbeldi? – „Já foreldrar mínir lömdu mig,“ segir Monica. Við heyrðum meira af sögu þessara fyrstu hinsegin flóttamanna hér á landi í Íslandi í dag. Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti ákveðið að taka á móti hinsegin flóttamönnum, en af þeim 18 flóttamönnum sem hingað verða komnir á þessu ári eru fjórir samkynhneigðir og ein transkona. Ákveðið hefur verið að taka á móti 18 flóttamönnum þar af þrettán frá Sýrlandi, aðallega konum og börnum en sá hópur er enn í flóttamannabúðum. Það er síðan nýlunda að stjórnvöld hafa ákveðið að veita fimm hinsegin flóttamönnum hæli á Íslandi. Þeirra á meðal eru bræðurnir Peter og Robert frá Úganda, sem flúðu ógnaröldina og ofsóknirnar sem þar ríkja gegn samkynhneigðum, jafnvel með stuðningi stjórnvalda. Dagblöðin birta líka myndir af samkynhneigðu fólki og greina frá heimilsföngum þeirra. „Eftir að nöfn fólks eru birt í dagblöðunum, en sum dagblöð birta reglulega lista yfir „tíu mestu hommana í Úganda“, líður ekki á löngu áður en lík þeirra finnast í vegkanti einhvers staðar,“ segir Robert Mugabe Murumba. Monica er tuttugu og þriggja ára transkona frá Líbanon sem flúði ofbeldið í fjölskyldu sinni þegar hún var tólf ára og er mjög ánægð með að vera komin til Íslands. „Fyrst var ég mjög reið við foreldra mína. Ég var fædd svona og varð að fá að vera ég sjálf. Ég er mjög örugg með sjálfa mig og ánægð með að vera sú sem ég er.“ - Varstu fyrir líkamlegu ofbeldi? – „Já foreldrar mínir lömdu mig,“ segir Monica. Við heyrðum meira af sögu þessara fyrstu hinsegin flóttamanna hér á landi í Íslandi í dag.
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira