Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. janúar 2015 16:18 Málið þolir enga bið. Það ættu allir að vita,“ segir Hildur. Óánægja með ferðaþjónustu fatlaðra eftir að Strætó hf. tók við akstrinum er gríðarleg. Fjölmörg óhöpp hafa orðið og öryggið lítið sem ekkert. Hildur Sólveig Sigurðardóttir, móðir fjölfatlaðs manns, er ósátt með störf réttindagæslumanns fatlaðra í Reykjavík, og segir hann ekki beita sér í málinu sem skyldi. Líf í húfi „Mér finnst svo sjálfsagt að réttindagæslumenn beiti sér í þessu máli. Málið er grafalvarlegt þar sem það er verið að stefna öryggi fatlaðra stórlega í hættu,“ segir Hildur Sólveig.Vísir greindi frá því á dögunum að fjölmörg óhöpp hafi orðið að undanförnu, fatlaðir hafa oltið úr hjólastólum og heilabilaðir sjúklingar hafa týnst. Þá eru dæmi um að fatlaðir séu látnir rúnta um bæinn tímunum saman og hefur það orðið til þess að dagskrá þeirra hefur farið úr skorðum. Alþingi samþykkti hinn 11.júní 2011 lög um réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk og hefur síðan þá verið einn réttargæslumaður í hverju sveitarfélagi. Frá áramótum hafa þrír verið á höfuðborgarsvæðinu í tveimur og hálfu stöðugildi. Velferðarráðherra fer með yfirstjórn réttindagæslu. Í lögunum segir meðal annars að skylt sé að tilkynna til réttindagæslumanns ef ástæða er til að ætla að brotið sé á rétti einstaklings, og þá á hann þá að veita hinum fatlaða einstaklingi nauðsynlegan stuðning og kanna fyrir hann málið. Að sögn Hildar Sólveigar var lítið um svör þegar hún hafði samband við réttindargæslumann á dögunum.Málið þolir ekki bið „Ég hringdi í réttindagæslumann og spurði hvað þeir væru að gera í þessu máli og hann sagði mér að þeir væru lítið að gera. Ég spurði hvort aðgerðaráætlun væri í gangi og hann sagði að svo væri ekki, hann ætlaði að bíða og sjá til. Hann virðist ekki gera sér grein fyrir því hversu mörg líf eru í hættu,“ segir Hildur. „Málið þolir enga bið. Það ættu allir að vita.“ Sonur Hildar heitir Sigurður Örn, er 27 ára og fjölfatlaður. Hann er bundinn við hjólastól og getur ekki tjáð sig. Hildur óttast það versta verði ekki fundin lausn hið snarasta.Ástandið fari batnandi Magnús Þorgrímsson, sem starfað hefur sem réttindagæslumaður frá árinu 2012, segir að unnið sé í málinu daglega. Aðgerðarhópur á vegum velferðarsviðs fundi alla daga og fullyrðir að ástandið muni batna næstu daga. „Það er auðvitað verið að bregðast alltof seint við. Upplýsingar um þarfir fólks virðast ekki hafa verið að skila sér til þeirra sem aka. En þetta á að batna með hverjum deginum og það er talað um að það verði strax eftir helgi. Hvort ástandið verði gott, veit ég þó ekki,“ segir Magnús. Hann segir að strax í byrjun hafi hópurinn skilað inn tillögum til úrbóta, en að Strætó hafi ekki brugðist við þeim öllum. Þessir hlutir séu þó ekki í verkahring réttindagæslumanna. Þeirra hlutverk sé að koma áleiðis ábendingum og að það sé reglulega gert. „Við sem réttindagæslumenn breytum þannig séð engu. Við erum ekki partur af kerfinu. Eina sem við getum gert er að reyna að hafa áhrif á þjónustuna og að þau standi sig í stykkinu. Við höfum samband við Reykjavíkurborg og Strætó. Ástandið er grafalvarlegt og við vonumst til að geta haft áhrif á þessi málefni sem allra fyrst,“ segir hann. Tengdar fréttir Biður borgarbúa afsökunar á röð óhappa Ekkert lát er á óánægju með ferðaþjónustu fatlaðra eftir að strætó tók við akstrinum. Tilkynnt hefur verið um fjölmörg óhöpp, fatlaðir hafa oltið úr hjólastólum og heilabilaðir sjúklingar týnst. 14. desember 2014 19:24 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað? Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar. 7. janúar 2015 07:00 Nýjar reglur ferðaþjónustu fatlaðra skerða ferðafrelsið Fatlaðir einstaklingar gagnrýna nýjar verklagsreglur við ferðaþjónustu fatlaðra. Ákvæði um hámarksferðir í mánuði mismuna fötluðum að þeirra mati. Eftir áttatíu ferðir í mánuði þarf fatlaður að bíða til mánaðamóta. 22. desember 2014 12:00 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Breytingarnar eiga að gæta jafnræðis Varaformaður velferðarráðs segir talsmenn öryrkja hafa misskilið fyrirhugaðar breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra. 23. desember 2014 18:30 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Óánægja með ferðaþjónustu fatlaðra eftir að Strætó hf. tók við akstrinum er gríðarleg. Fjölmörg óhöpp hafa orðið og öryggið lítið sem ekkert. Hildur Sólveig Sigurðardóttir, móðir fjölfatlaðs manns, er ósátt með störf réttindagæslumanns fatlaðra í Reykjavík, og segir hann ekki beita sér í málinu sem skyldi. Líf í húfi „Mér finnst svo sjálfsagt að réttindagæslumenn beiti sér í þessu máli. Málið er grafalvarlegt þar sem það er verið að stefna öryggi fatlaðra stórlega í hættu,“ segir Hildur Sólveig.Vísir greindi frá því á dögunum að fjölmörg óhöpp hafi orðið að undanförnu, fatlaðir hafa oltið úr hjólastólum og heilabilaðir sjúklingar hafa týnst. Þá eru dæmi um að fatlaðir séu látnir rúnta um bæinn tímunum saman og hefur það orðið til þess að dagskrá þeirra hefur farið úr skorðum. Alþingi samþykkti hinn 11.júní 2011 lög um réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk og hefur síðan þá verið einn réttargæslumaður í hverju sveitarfélagi. Frá áramótum hafa þrír verið á höfuðborgarsvæðinu í tveimur og hálfu stöðugildi. Velferðarráðherra fer með yfirstjórn réttindagæslu. Í lögunum segir meðal annars að skylt sé að tilkynna til réttindagæslumanns ef ástæða er til að ætla að brotið sé á rétti einstaklings, og þá á hann þá að veita hinum fatlaða einstaklingi nauðsynlegan stuðning og kanna fyrir hann málið. Að sögn Hildar Sólveigar var lítið um svör þegar hún hafði samband við réttindargæslumann á dögunum.Málið þolir ekki bið „Ég hringdi í réttindagæslumann og spurði hvað þeir væru að gera í þessu máli og hann sagði mér að þeir væru lítið að gera. Ég spurði hvort aðgerðaráætlun væri í gangi og hann sagði að svo væri ekki, hann ætlaði að bíða og sjá til. Hann virðist ekki gera sér grein fyrir því hversu mörg líf eru í hættu,“ segir Hildur. „Málið þolir enga bið. Það ættu allir að vita.“ Sonur Hildar heitir Sigurður Örn, er 27 ára og fjölfatlaður. Hann er bundinn við hjólastól og getur ekki tjáð sig. Hildur óttast það versta verði ekki fundin lausn hið snarasta.Ástandið fari batnandi Magnús Þorgrímsson, sem starfað hefur sem réttindagæslumaður frá árinu 2012, segir að unnið sé í málinu daglega. Aðgerðarhópur á vegum velferðarsviðs fundi alla daga og fullyrðir að ástandið muni batna næstu daga. „Það er auðvitað verið að bregðast alltof seint við. Upplýsingar um þarfir fólks virðast ekki hafa verið að skila sér til þeirra sem aka. En þetta á að batna með hverjum deginum og það er talað um að það verði strax eftir helgi. Hvort ástandið verði gott, veit ég þó ekki,“ segir Magnús. Hann segir að strax í byrjun hafi hópurinn skilað inn tillögum til úrbóta, en að Strætó hafi ekki brugðist við þeim öllum. Þessir hlutir séu þó ekki í verkahring réttindagæslumanna. Þeirra hlutverk sé að koma áleiðis ábendingum og að það sé reglulega gert. „Við sem réttindagæslumenn breytum þannig séð engu. Við erum ekki partur af kerfinu. Eina sem við getum gert er að reyna að hafa áhrif á þjónustuna og að þau standi sig í stykkinu. Við höfum samband við Reykjavíkurborg og Strætó. Ástandið er grafalvarlegt og við vonumst til að geta haft áhrif á þessi málefni sem allra fyrst,“ segir hann.
Tengdar fréttir Biður borgarbúa afsökunar á röð óhappa Ekkert lát er á óánægju með ferðaþjónustu fatlaðra eftir að strætó tók við akstrinum. Tilkynnt hefur verið um fjölmörg óhöpp, fatlaðir hafa oltið úr hjólastólum og heilabilaðir sjúklingar týnst. 14. desember 2014 19:24 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað? Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar. 7. janúar 2015 07:00 Nýjar reglur ferðaþjónustu fatlaðra skerða ferðafrelsið Fatlaðir einstaklingar gagnrýna nýjar verklagsreglur við ferðaþjónustu fatlaðra. Ákvæði um hámarksferðir í mánuði mismuna fötluðum að þeirra mati. Eftir áttatíu ferðir í mánuði þarf fatlaður að bíða til mánaðamóta. 22. desember 2014 12:00 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Breytingarnar eiga að gæta jafnræðis Varaformaður velferðarráðs segir talsmenn öryrkja hafa misskilið fyrirhugaðar breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra. 23. desember 2014 18:30 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Biður borgarbúa afsökunar á röð óhappa Ekkert lát er á óánægju með ferðaþjónustu fatlaðra eftir að strætó tók við akstrinum. Tilkynnt hefur verið um fjölmörg óhöpp, fatlaðir hafa oltið úr hjólastólum og heilabilaðir sjúklingar týnst. 14. desember 2014 19:24
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50
Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað? Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar. 7. janúar 2015 07:00
Nýjar reglur ferðaþjónustu fatlaðra skerða ferðafrelsið Fatlaðir einstaklingar gagnrýna nýjar verklagsreglur við ferðaþjónustu fatlaðra. Ákvæði um hámarksferðir í mánuði mismuna fötluðum að þeirra mati. Eftir áttatíu ferðir í mánuði þarf fatlaður að bíða til mánaðamóta. 22. desember 2014 12:00
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48
Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06
Breytingarnar eiga að gæta jafnræðis Varaformaður velferðarráðs segir talsmenn öryrkja hafa misskilið fyrirhugaðar breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra. 23. desember 2014 18:30