Vísindamenn með krónískan hósta vegna gasmengunar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. janúar 2015 18:30 Frá gosstöðvunum. Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“ Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Krónískur hósti hefur hrjáð marga þeirra vísindamanna sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Þeir áttu sig þó ekki á áhrifum gosmengunarinnar fyrr en þeir fóru af svæðinu heim í jólafrí. Hátt í fimm mánuðir eru síðan að gosið í Holuhrauni hófst. Vísindamenn stóðu vaktina við gosstöðvarnar frá upphafi gossins og allt fram að jólum þegar þeir héldu heim í jólafrí. Þeir áttuðu sig þá fyrst á því hversu veruleg áhrif gasmengunin sem er á svæðinu hefur haft á þá „Langvarandi vinna í svona aðstæðum, hún náttúrulega skilar sér, segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur, sem staðið hefur vaktina við Holuhraun. „Við höfum ekki orðið vör við hana í raun fyrr en við hættum eða förum í jólapásu. Þá eru menn komnir með krónískan hósta og svona allskonar einkenni sem að menn héldu kannski frekar að væru út af kvefi.“ Ármann segir að í fyrstu hafi þeir talið kuldanum um að kenna. „Svo bara þegar að menn hætta þá bara hættir hóstinn. Þá bara fer mönnum að líða betur. Það segir sig sjálft að þessi gos eru ekki holl,“ segir hann. Ármann segir þrjú alvarleg atvik hafa komið upp við gosstöðvarnar þar sem menn nærri misstu meðvitund en um tvo lögreglumenn var að ræða og einn ljósmyndara. „Þegar maður lendir í því, þá er meiri doði og það getur tekið þig tvo þrjá daga að jafna þig eftir svoleiðis atvik,“ segir Ármann. Ármann segir enn mikla gasmengun á svæðinu en vísindamenn halda aftur þangað eftir helgina. „Gasið sem er að koma þarna út er á dag einhvers staðar á bilinu tíu þúsund til þrjátíu þúsund tonn á dag. Þetta er enn þá alveg rosalega mikið gas sem er að koma upp.“
Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira