Viðurkennir að hafa ekki farið að reglum um útgjöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. janúar 2015 08:48 Björgvin G. Sigurðsson lét af störfum sem sveitarstjóri Árhrepps síðastliðinn föstudag. Vísir/Anton Brink Björgvin G. Sigurðsson hafnar ásökunum um fjárdrátt í tilkynningu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni, en frá því var greint í Fréttablaðinu í dag að hann hafi verið rekinn úr starfi sveitarstjóra Árhrepps vegna þess að hann dró sér fé. Segir hann að skuld hans við hreppinn nemi um einum mánaðarlaunum, og sé það að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250.000 krónur frá því í nóvember í fyrra. Um fyrirframgreidd laun hafi verið að ræða og ekki hafi verið gerð tilraun til að leyna greiðslunni. Þá segir í tilkynningunni: „Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni ekki (innsk blaðamanns) undir minn yfirmann. Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan:„Tilkyning vegna starfsloka í Ásahreppi.Hafnar ásökunum um fjárdrátt.Vegna umræðu um starfslok mín í Ásahreppi skal það tekið fram að ekki var um fjárdrátt að ræða af minni hálfu.Við gerð samkomulags um starfslok mín á föstudaginn kom fram að skuld mín við hreppinn nam um einum mánaðarlaunum, að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250 þúsund krónur frá í nóvember í fyrra. Sú greiðsla var rækilega merkt fyrirfram greidd laun til Björgvins og fjarri lagi að tilraun hafi verið gerð til að leyna henni með neinum hætti. Þvert á móti er færslan merkt sem slík í reikningi sveitarfélagsins.Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni undir minn yfirmann .Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson. Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson hafnar ásökunum um fjárdrátt í tilkynningu sem hann birtir á Facebook-síðu sinni, en frá því var greint í Fréttablaðinu í dag að hann hafi verið rekinn úr starfi sveitarstjóra Árhrepps vegna þess að hann dró sér fé. Segir hann að skuld hans við hreppinn nemi um einum mánaðarlaunum, og sé það að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250.000 krónur frá því í nóvember í fyrra. Um fyrirframgreidd laun hafi verið að ræða og ekki hafi verið gerð tilraun til að leyna greiðslunni. Þá segir í tilkynningunni: „Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni ekki (innsk blaðamanns) undir minn yfirmann. Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan:„Tilkyning vegna starfsloka í Ásahreppi.Hafnar ásökunum um fjárdrátt.Vegna umræðu um starfslok mín í Ásahreppi skal það tekið fram að ekki var um fjárdrátt að ræða af minni hálfu.Við gerð samkomulags um starfslok mín á föstudaginn kom fram að skuld mín við hreppinn nam um einum mánaðarlaunum, að stærstum hluta vegna einnar fyrirframgreiðslu upp á 250 þúsund krónur frá í nóvember í fyrra. Sú greiðsla var rækilega merkt fyrirfram greidd laun til Björgvins og fjarri lagi að tilraun hafi verið gerð til að leyna henni með neinum hætti. Þvert á móti er færslan merkt sem slík í reikningi sveitarfélagsins.Aðrar færslur komu fram á nótum og var sú stærsta þeirra kaup á myndavél, ætluð til nota fyrir heimasíðu og fleira, og voru það mín mistök að bera ákvörðun um kaup á henni undir minn yfirmann .Það voru mistök og rangt af mér að biðja ekki um heimild frá oddvita vegna fyrirframgreiddra launa og ákvarðana um öll útgjöld. Því biðst ég afsökunar á, enda fór ég þar ekki að reglum um útgjöld. Aldrei stóð annað til að en að þau útgjöld yrðu gerð upp sem laun til mín, likt og merking á fyrirfram launagreiðslunni ber með sér.“ Post by Björgvin G. Sigurðsson.
Tengdar fréttir Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Fyrrverandi ráðherra rekinn vegna fjárdráttar í Ásahreppi Björgvin G. Sigurðsson dró sér fé í starfi sínu sem sveitarstjóri Ásahrepps. "Fyrst með litlum greiðslum hér og þar, en vatt upp á sig líkt og snjóbolti sem rúllar niður brekku,“ segir Egill Sigurðsson, oddviti Ásahrepps. 19. janúar 2015 07:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?