Von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. janúar 2015 19:15 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráherra, á von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu snemma á þessu ári. Utanríkisráðherra fagnar því og segist vilja klára málið sem fyrst. Samningaviðræður síðustu ríkisstjórnar og ESB um viðamestu og flóknustu kaflana, sjávarútvegs- og landbúnaðarmál voru ekki hafnar þegar hlé var gert á þeim, vorið 2013. Að öðru leyti voru þær ágætlega á veg komnar enda höfðu þær staðið í um 18 mánuði. Sigmundur Davíð var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, þar sem hann sagði að sú vinna sem lögð hefði verið í umsóknina og viðræðurnar sé lítils virði í dag. „Sú vinna heldur í rauninni ekki gildi sínu lengur. Bæði vegna breytinga hjá Evrópusambandinu, og það samræmist ekki stefnu stjórnvalda að fallast á allt sem að síðasta ríkisstjórn hefði verið tilbúin að fallast á. Af því leytinu til erum við á byrjunarreit,“ segir hann. Ótækt sé þó að svo stórt mál sé látið hanga í lausu lofti. Mikilvægt sé að það sé borið undir Alþingi sem leiði það til lykta. Utanríkisráðherra hafi boðað það að koma með nýja tillögu um að slíta viðræðunum sem lögð verði fram á vorþingi. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Gunnar Bragi Sveinsson að hann fagnaði ummælum Sigmundar og að hans vilji væri að klára þetta mál sem fyrst. Aðspurður um hvort fjölmenn mótmæli og undirskriftarsöfnun á síðasta ári hafi haft áhrif á málið segir hann það ekki hafa breytt neinu í afstöðu hans um að draga umsóknina til baka. Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráherra, á von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu snemma á þessu ári. Utanríkisráðherra fagnar því og segist vilja klára málið sem fyrst. Samningaviðræður síðustu ríkisstjórnar og ESB um viðamestu og flóknustu kaflana, sjávarútvegs- og landbúnaðarmál voru ekki hafnar þegar hlé var gert á þeim, vorið 2013. Að öðru leyti voru þær ágætlega á veg komnar enda höfðu þær staðið í um 18 mánuði. Sigmundur Davíð var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun, þar sem hann sagði að sú vinna sem lögð hefði verið í umsóknina og viðræðurnar sé lítils virði í dag. „Sú vinna heldur í rauninni ekki gildi sínu lengur. Bæði vegna breytinga hjá Evrópusambandinu, og það samræmist ekki stefnu stjórnvalda að fallast á allt sem að síðasta ríkisstjórn hefði verið tilbúin að fallast á. Af því leytinu til erum við á byrjunarreit,“ segir hann. Ótækt sé þó að svo stórt mál sé látið hanga í lausu lofti. Mikilvægt sé að það sé borið undir Alþingi sem leiði það til lykta. Utanríkisráðherra hafi boðað það að koma með nýja tillögu um að slíta viðræðunum sem lögð verði fram á vorþingi. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Gunnar Bragi Sveinsson að hann fagnaði ummælum Sigmundar og að hans vilji væri að klára þetta mál sem fyrst. Aðspurður um hvort fjölmenn mótmæli og undirskriftarsöfnun á síðasta ári hafi haft áhrif á málið segir hann það ekki hafa breytt neinu í afstöðu hans um að draga umsóknina til baka.
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira