Innlent

Gunnar I. Birgisson nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar

Samúel Karl Ólason skrifar
Gunnar Birgisson.
Gunnar Birgisson.

Meirihluti Bæjarstjórnar Fjallabyggðar hefur ákveðið að ráða Gunnar I. Birgisson sem nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Hann tekur við af Sigurði Val Ásbjarnarsyni sem óskaði eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá meirihluta Bæjarstjórnar. Gunnar var bæjarstjóri Kópavogs til fjölda ára og hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.