Munu Eurovision-partýin hefjast klukkan 18? Atli ísleifsson skrifar 11. september 2015 09:03 Eurovision-keppnin verður haldin í Globen í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí næstkomandi. vísir/afp Sænska ríkissjónvarpið hyggst leggja fram tillögu fyrir forsvarsmenn Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að undanúrslitakvöld og úrslitakvöld Eurovision-keppninnar hefjist klukkutíma fyrr en tíðkast hefur. Martin Österdahl, framleiðandi hjá sænska ríkissjónvarpinu, segir í samtali við Dagens Nyheter að ástæðan sé sú að keppnin hefjist mjög seint að kvöldi í þeim löndum sem hafa bæst í hópinn á síðustu árum. Þannig hefjist keppnin ekki fyrr en á miðnætti að staðartíma í Aserbaídsjan. Österdahl segir að sé vilji til að sjá keppnina vaxa og enn vera stærsta sjónvarpsviðburð ársins næstu fimmtíu árin verði þróunin annars staðar að verða líkt og í Svíþjóð, að yngri kynslóðin fái tækifæri til að sjá keppnina í beinni útsendingu. Slíkt sé sums staðar erfitt þegar keppnin fari fram um miðja nótt. Österdahl segir jafnframt að keppni næsta árs, sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí, verði sú ódýrasta frá aldamótum. Kostnaður verði ekki meiri en 125 milljónir sænskra króna, eða tveir milljarðar íslenskra króna. Varðandi þema keppninnar segir Österdahl að síðast þegar keppnin var haldin í Svíþjóð, í Malmö 2013, hafi verið lögð áherslu á uppruna fólks, mannréttindi og að „byggja brýr“ milli fólks. „Þetta er jafn mikilvægt í dag og á næsta ári verður aftur lögð áhersla á jafnrétti.“ Hann lagði þó áherslu á að ekki ætti að túlka skilaboðin sem politísk. Nítján lönd hafa þegar boðað þátttöku sína í keppninni, þeirra á meðal Ísland. Eurovision Tengdar fréttir Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15 Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Sænska ríkissjónvarpið hyggst leggja fram tillögu fyrir forsvarsmenn Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að undanúrslitakvöld og úrslitakvöld Eurovision-keppninnar hefjist klukkutíma fyrr en tíðkast hefur. Martin Österdahl, framleiðandi hjá sænska ríkissjónvarpinu, segir í samtali við Dagens Nyheter að ástæðan sé sú að keppnin hefjist mjög seint að kvöldi í þeim löndum sem hafa bæst í hópinn á síðustu árum. Þannig hefjist keppnin ekki fyrr en á miðnætti að staðartíma í Aserbaídsjan. Österdahl segir að sé vilji til að sjá keppnina vaxa og enn vera stærsta sjónvarpsviðburð ársins næstu fimmtíu árin verði þróunin annars staðar að verða líkt og í Svíþjóð, að yngri kynslóðin fái tækifæri til að sjá keppnina í beinni útsendingu. Slíkt sé sums staðar erfitt þegar keppnin fari fram um miðja nótt. Österdahl segir jafnframt að keppni næsta árs, sem haldin verður í Stokkhólmi dagana 10., 12. og 14. maí, verði sú ódýrasta frá aldamótum. Kostnaður verði ekki meiri en 125 milljónir sænskra króna, eða tveir milljarðar íslenskra króna. Varðandi þema keppninnar segir Österdahl að síðast þegar keppnin var haldin í Svíþjóð, í Malmö 2013, hafi verið lögð áherslu á uppruna fólks, mannréttindi og að „byggja brýr“ milli fólks. „Þetta er jafn mikilvægt í dag og á næsta ári verður aftur lögð áhersla á jafnrétti.“ Hann lagði þó áherslu á að ekki ætti að túlka skilaboðin sem politísk. Nítján lönd hafa þegar boðað þátttöku sína í keppninni, þeirra á meðal Ísland.
Eurovision Tengdar fréttir Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15 Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Ísland hefur staðfest þátttöku sína í Eurovision á næsta ári Keppnin árið 2016 verður haldin í Stokkhólmi. 13. júlí 2015 14:15
Leikvangur sem yrði í anda víkinga Nemendur á fyrsta ári við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík kynna í dag hugmyndir sínar um nýjan þjóðarleikvang. Þjóðarleikvangur hefur verið mikið í umræðunni eftir jafntefli Íslands og Kasakstans á Laugardalsvelli á sunnudag. 11. september 2015 07:00