Leggur aftur fram frumvarp sem felur í sér að ÞSSÍ verði lögð niður Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2015 13:12 Utanríkisráðherra segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari. Vísir/Vilhelm Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur aftur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið felur meðal annars í sér að Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) verði lögð niður og verkefni flutt inn í utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra lagði fram frumvarpið á síðasta þingi en var það ekki tekið til afgreiðslu. Frumvarpið er nú lagt fram óbreytt. Í athugasemdum segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að „aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari.“ Frumvarpið felur í sér að öll verkefni ÞSSÍ verði færð inn í utanríkisráðuneytið, ÞSSÍ verði lögð niður, auk þess að lagðar eru til breytingar á stærð og hlutverki þróunarsamvinnunefndar sem skal vera ráðherra til ráðgjafar varðandi stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Þar að auki er gert ráð fyrir að núverandi samstarfsráð um alþjóðlega þróunarsamvinnu verði lagt niður. Með þessu er talið að „náist betri heildarsýn yfir málaflokkinn, auðveldara verði að móta stefnu og áherslur Íslands í honum og hrinda stefnunni í framkvæmd með markvissari og hagkvæmari hætti.“ Í bráðabirgðaákvæðum er lagt til að ÞSSÍ verði lögð niður frá og með 1. janúar 2016. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu frumvarpið harðlega á síðasta þingi, sögðu það illa ígrundað og í andstöðu við ráðleggingar Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og eftirlit. ÞSSÍ var sett á laggirnar árið 1981. Tengdar fréttir Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34 Mest lesið Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur aftur lagt fram stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Frumvarpið felur meðal annars í sér að Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) verði lögð niður og verkefni flutt inn í utanríkisráðuneytið. Utanríkisráðherra lagði fram frumvarpið á síðasta þingi en var það ekki tekið til afgreiðslu. Frumvarpið er nú lagt fram óbreytt. Í athugasemdum segir að megintilgangur frumvarpsins sé að stuðla að „aukinni skilvirkni og hagkvæmni í stjórnsýslu alþjóðlegrar þróunarsamvinnu Íslands og gera stefnumótun málaflokksins markvissari.“ Frumvarpið felur í sér að öll verkefni ÞSSÍ verði færð inn í utanríkisráðuneytið, ÞSSÍ verði lögð niður, auk þess að lagðar eru til breytingar á stærð og hlutverki þróunarsamvinnunefndar sem skal vera ráðherra til ráðgjafar varðandi stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu. Þar að auki er gert ráð fyrir að núverandi samstarfsráð um alþjóðlega þróunarsamvinnu verði lagt niður. Með þessu er talið að „náist betri heildarsýn yfir málaflokkinn, auðveldara verði að móta stefnu og áherslur Íslands í honum og hrinda stefnunni í framkvæmd með markvissari og hagkvæmari hætti.“ Í bráðabirgðaákvæðum er lagt til að ÞSSÍ verði lögð niður frá og með 1. janúar 2016. Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu frumvarpið harðlega á síðasta þingi, sögðu það illa ígrundað og í andstöðu við ráðleggingar Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og eftirlit. ÞSSÍ var sett á laggirnar árið 1981.
Tengdar fréttir Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34 Mest lesið Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Hörð andstaða á þingi við að leggja Þróunarsamvinnustofnun niður Utanríkisráðherra segir það skerpa á stefnumótun að færa verkefni Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Það spari þó enga peninga og fækki ekki starfsfólki. 25. mars 2015 13:12
Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. 9. september 2015 14:34