„Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. september 2015 15:30 Helgi Hrafn er ekki hrifinn af því að einhver hafi vald yfir öðrum. Helgi Hrafn Gunnarsson, formaður Pírata, valdi það í ræðu sinni á Alþingi í dag að minna þingheim á hvað lýðræði er og hvers vegna það er mikilvægt. Hann lagði til að valdinu yrðu dreift þegar tækifæri gefast til þess og í raun vill hann helst að valdi sé eytt og því skipt út fyrir sjálfsákvörðunarrétt. „Þótt sjálfsagt allir hér inni, og sennilega yfirþyrmandi meiri hluti þjóðarinnar, séu vissulega lýðræðissinnar og kalli sjálfa sig slíka þá eru viðhorfin til lýðræðis og til misjafnra útfærslna á því misjöfn.“ Hann sagði lýðræði mikilvægt vegna þess að frelsi er mikilvægt og sjálfsákvörðunarréttur að auki. „Lýðræðið er mikilvægt vegna þess að vald sem fyrirbæri er viðbjóður eða ætti í það minnsta að heita svo. Vald yfir öðrum er aldrei sjálfgefið og krefst ávallt viðunandi réttlætingar. Það er þess vegna sem Alþingi hefur vald yfir þjóðinni, vegna þess að hér eru kjörnir einstaklingar. Ef svo væri ekki væri þetta vald óréttmætt og það bæri ekki bara að efast um það heldur að berjast gegn því með virkum hætti. En við búum í heimi þar sem vald er nauðsynlegt, því miður, en við búum líka í heimi sem breytist hratt og gerir það mögulegt að fjarlægja vald víða í samfélaginu, dreifa því, jafnvel niður á einstaklinga undir vissum kringumstæðum og að sumu leyti.“ Alþingi Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, formaður Pírata, valdi það í ræðu sinni á Alþingi í dag að minna þingheim á hvað lýðræði er og hvers vegna það er mikilvægt. Hann lagði til að valdinu yrðu dreift þegar tækifæri gefast til þess og í raun vill hann helst að valdi sé eytt og því skipt út fyrir sjálfsákvörðunarrétt. „Þótt sjálfsagt allir hér inni, og sennilega yfirþyrmandi meiri hluti þjóðarinnar, séu vissulega lýðræðissinnar og kalli sjálfa sig slíka þá eru viðhorfin til lýðræðis og til misjafnra útfærslna á því misjöfn.“ Hann sagði lýðræði mikilvægt vegna þess að frelsi er mikilvægt og sjálfsákvörðunarréttur að auki. „Lýðræðið er mikilvægt vegna þess að vald sem fyrirbæri er viðbjóður eða ætti í það minnsta að heita svo. Vald yfir öðrum er aldrei sjálfgefið og krefst ávallt viðunandi réttlætingar. Það er þess vegna sem Alþingi hefur vald yfir þjóðinni, vegna þess að hér eru kjörnir einstaklingar. Ef svo væri ekki væri þetta vald óréttmætt og það bæri ekki bara að efast um það heldur að berjast gegn því með virkum hætti. En við búum í heimi þar sem vald er nauðsynlegt, því miður, en við búum líka í heimi sem breytist hratt og gerir það mögulegt að fjarlægja vald víða í samfélaginu, dreifa því, jafnvel niður á einstaklinga undir vissum kringumstæðum og að sumu leyti.“
Alþingi Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira