Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi 17. nóvember 2015 20:46 Finnbogi Rútur hefur búið í París um árabil. Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Sjá meira
Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Sjá meira
Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30
Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15