Tuttugu milljarðar í arð á ári kolbeinn óttarsson proppé skrifar 5. maí 2015 07:30 Hörður Arnarson. Fréttablaðið/Vilhelm Landsvirkjun hefur síðustu fimm ár greitt niður skuldir sem nema 82 milljörðum króna og á sama tíma fjárfest fyrir 68 milljarða króna. Fjármunamyndun fyrirtækisins hefur því verið 150 milljarðar á þessum tíma. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins telja stjórnendur Landsvirkjunar nú horfur á því að eftir tvö til þrjú ár ætti árleg arðgreiðsla að geta numið 10-20 milljörðum króna, en síðustu ár hefur hún verið um 1,5 milljarðar á ári. Þessi sviðsmynd miðast við óbreyttar rekstraráætlanir. Ekki er horft til neinna fjárfestinga varðandi mögulegar virkjanir eða sæstreng til Evrópu. Ríkið er eini eigandi Landsvirkjunar. Gangi þessar áætlanir eftir munu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, myndast skilyrði til þess að draga úr niðurgreiðslu skulda og auka í staðinn arðgreiðslurnar. Rekstur Landsvirkjunar hefur farið stórbatnandi síðustu ár, en í nýútgefinni ársskýrslu fyrirtækisins kemur fram að hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam rúmum 19 milljörðum króna á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall félagsins er komið í 40 prósent og hefur ekki verið hærra frá upphafsárum þess. Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Hörpu í dag og þar mun Hörður Arnarson forstjóri kynna fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Landsvirkjun hefur síðustu fimm ár greitt niður skuldir sem nema 82 milljörðum króna og á sama tíma fjárfest fyrir 68 milljarða króna. Fjármunamyndun fyrirtækisins hefur því verið 150 milljarðar á þessum tíma. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins telja stjórnendur Landsvirkjunar nú horfur á því að eftir tvö til þrjú ár ætti árleg arðgreiðsla að geta numið 10-20 milljörðum króna, en síðustu ár hefur hún verið um 1,5 milljarðar á ári. Þessi sviðsmynd miðast við óbreyttar rekstraráætlanir. Ekki er horft til neinna fjárfestinga varðandi mögulegar virkjanir eða sæstreng til Evrópu. Ríkið er eini eigandi Landsvirkjunar. Gangi þessar áætlanir eftir munu, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, myndast skilyrði til þess að draga úr niðurgreiðslu skulda og auka í staðinn arðgreiðslurnar. Rekstur Landsvirkjunar hefur farið stórbatnandi síðustu ár, en í nýútgefinni ársskýrslu fyrirtækisins kemur fram að hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam rúmum 19 milljörðum króna á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall félagsins er komið í 40 prósent og hefur ekki verið hærra frá upphafsárum þess. Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Hörpu í dag og þar mun Hörður Arnarson forstjóri kynna fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira