Í dag er 29. dagur í verkfalli fimm þeirra, sem hófu aðgerðir 7. apríl. Um er að ræða:
- Félag geislafræðinga
- Félag lífeindafræðinga
- Félag íslenskra náttúrufræðinga á Landspítala
- Ljósmæðrafélag Íslands á Landspítala (þri., mið. og fim.)
- Stéttarfélag lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu
Þá hefur verkfall í dag staðið í 16. daga hjá eftirtöldum félögum, en það hófst 20. síðasta mánaðar:
- Félag íslenskra náttúrufræðinga á Matvælastofnun
- Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði á
- Matvælastofnun
- Dýralæknafélag Íslands
Síðasta fimmtudag voru fyrstu verkfallsaðgerðir félaga Starfsgreinasambandsins, en næstu aðgerðir þar eru allsherjarvinnustöðvun á morgun og hinn.