Stjóri Gylfa framlengir við Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 10:00 Swansea hefur aldrei fengið jafn mörg stig í ensku úrvalsdeildinni og í fyrra. vísir/getty Garry Monk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. Monk, sem er aðeins 36 ára, stýrði Swansea til 8. sætis í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta heila tímabili sem stjóri velska liðsins. Hann tók við Swansea af Michael Laudrup í febrúar 2014 og hefur síðan náð afbragðs árangri með liðið. Monk lék lengi með Swansea, frá 2004 og þar til hann var ráðinn stjóri liðsins. Hann lék m.a. með Gylfa Þór Sigurðssyni seinni hluta tímabilsins 2011-12 og keypti svo íslenska landsliðsmanninn til Swansea síðasta sumar. Swansea hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar en liðið hefur m.a. fest kaup á portúgalska framherjanum Éder og Ghana-manninum André Ayew.Pleased to have signed new contract at this fantastic club. Working towards a bright & exciting future with this squad. #jackarmy— Garry Monk (@GarryMonk16) July 10, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Sky búið að velja sína leiki í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City verða í beinni á Sky Sports í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og að sjálfsögðu einnig í beinni á Stöð 2 Sport 2. 3. júlí 2015 17:07 Gylfi Þór og félagar byrja næsta tímabil á heimavelli meistaranna Ensku meistararnir í Chelsea munu byrja næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City en enska deildin gaf út leikjaröðun næsta tímabils í morgun. 17. júní 2015 11:15 Eder vonast eftir hjálp frá Gylfa og nýju samherjunum hjá Swansea Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City keypti í dag portúgalska framherjann Eder frá Braga en kaupverðið var ekki gefið upp. Eder fær vonandi eitthvað af stoðsendingum frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni á komandi tímabili. 1. júlí 2015 19:45 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Gylfa og félaga Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á sænska markverðinum Kristoffer Nordfeldt frá Heerenveen í Hollandi. 24. júní 2015 09:45 Samherji Gylfa framlengir við Swansea Jonjo Shelvey hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 8. júlí 2015 22:00 Swansea enn að ná í leikmenn Franski varnarmaðurinn Franck Tabanou er á leið til Gylfa Þórs og félaga. 18. júní 2015 10:30 Gylfi að fá portúgalskan landsliðsframherja sem samherja Gylfi Þór Sigurðsson er við það að fá nýjan samherja, en sóknarmaðurinn Eder frá portúgalska liðinu Braga er við það að ganga í raðir Swansea samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar. 28. júní 2015 17:30 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Garry Monk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. Monk, sem er aðeins 36 ára, stýrði Swansea til 8. sætis í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta heila tímabili sem stjóri velska liðsins. Hann tók við Swansea af Michael Laudrup í febrúar 2014 og hefur síðan náð afbragðs árangri með liðið. Monk lék lengi með Swansea, frá 2004 og þar til hann var ráðinn stjóri liðsins. Hann lék m.a. með Gylfa Þór Sigurðssyni seinni hluta tímabilsins 2011-12 og keypti svo íslenska landsliðsmanninn til Swansea síðasta sumar. Swansea hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar en liðið hefur m.a. fest kaup á portúgalska framherjanum Éder og Ghana-manninum André Ayew.Pleased to have signed new contract at this fantastic club. Working towards a bright & exciting future with this squad. #jackarmy— Garry Monk (@GarryMonk16) July 10, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Sky búið að velja sína leiki í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City verða í beinni á Sky Sports í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og að sjálfsögðu einnig í beinni á Stöð 2 Sport 2. 3. júlí 2015 17:07 Gylfi Þór og félagar byrja næsta tímabil á heimavelli meistaranna Ensku meistararnir í Chelsea munu byrja næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City en enska deildin gaf út leikjaröðun næsta tímabils í morgun. 17. júní 2015 11:15 Eder vonast eftir hjálp frá Gylfa og nýju samherjunum hjá Swansea Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City keypti í dag portúgalska framherjann Eder frá Braga en kaupverðið var ekki gefið upp. Eder fær vonandi eitthvað af stoðsendingum frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni á komandi tímabili. 1. júlí 2015 19:45 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Gylfa og félaga Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á sænska markverðinum Kristoffer Nordfeldt frá Heerenveen í Hollandi. 24. júní 2015 09:45 Samherji Gylfa framlengir við Swansea Jonjo Shelvey hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 8. júlí 2015 22:00 Swansea enn að ná í leikmenn Franski varnarmaðurinn Franck Tabanou er á leið til Gylfa Þórs og félaga. 18. júní 2015 10:30 Gylfi að fá portúgalskan landsliðsframherja sem samherja Gylfi Þór Sigurðsson er við það að fá nýjan samherja, en sóknarmaðurinn Eder frá portúgalska liðinu Braga er við það að ganga í raðir Swansea samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar. 28. júní 2015 17:30 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Sjá meira
Sky búið að velja sína leiki í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City verða í beinni á Sky Sports í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og að sjálfsögðu einnig í beinni á Stöð 2 Sport 2. 3. júlí 2015 17:07
Gylfi Þór og félagar byrja næsta tímabil á heimavelli meistaranna Ensku meistararnir í Chelsea munu byrja næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City en enska deildin gaf út leikjaröðun næsta tímabils í morgun. 17. júní 2015 11:15
Eder vonast eftir hjálp frá Gylfa og nýju samherjunum hjá Swansea Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City keypti í dag portúgalska framherjann Eder frá Braga en kaupverðið var ekki gefið upp. Eder fær vonandi eitthvað af stoðsendingum frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni á komandi tímabili. 1. júlí 2015 19:45
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Gylfa og félaga Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á sænska markverðinum Kristoffer Nordfeldt frá Heerenveen í Hollandi. 24. júní 2015 09:45
Samherji Gylfa framlengir við Swansea Jonjo Shelvey hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 8. júlí 2015 22:00
Swansea enn að ná í leikmenn Franski varnarmaðurinn Franck Tabanou er á leið til Gylfa Þórs og félaga. 18. júní 2015 10:30
Gylfi að fá portúgalskan landsliðsframherja sem samherja Gylfi Þór Sigurðsson er við það að fá nýjan samherja, en sóknarmaðurinn Eder frá portúgalska liðinu Braga er við það að ganga í raðir Swansea samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar. 28. júní 2015 17:30