Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 20:17 Myndin umrædda. Mynd/Tómas Geir Howser Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Tómas Geir Howser Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Tómas Hrafn Sveinsson, einnig þekktir sem Tilfinninga-Tómas, Lækna-Tómas og Talningar-Tómas, komu saman við styttuna af Tómasi Guðmundssyni skáldi við tjörnina í Reykjavík í dag. Við tilefnið var tekin mynd af fjórmenningunum sem heldur betur hefur slegið í gegn á Twitter. „Við vorum að taka upp auglýsingu í tenglsum við UN Women og #HeforShe, sem fer í loftið á næstu dögum,“ segir Tómas Geir, eða Tilfinninga-Tómas. „Þar leikum við okkur sjálfa að rökræða og ég ákvað að henda í eina mynd fyrir Twitter.“ Tómasarnir þrír eiga það allir sameiginlegt að hafa slegið í gegn hjá þjóðinni á undanförnu ári: Talningar-Tómas fyrir frammistöðu sína í kosningasjónvarpi RÚV, Tilfinninga-Tómas sem fyrirliði FG í Gettu Betur og skurðlæknirinn Lækna-Tómas fyrir ótrúlega björgun á mannslífi í desember síðastliðnum. Tómas vill lítið gefa upp um það út á hvað auglýsingin gengur, en segir hana mjög skemmmtilega. Hann segir að vel hafi farið á þeim nöfnunum. „Við höfum aldrei hist áður, allir þrír,“ segir hann. „Þannig að þetta var mjög gaman.“ Þegar þetta er skrifað, um hálftíma eftir að myndin var birt á Twitter, hafa þrjátíu Twitter-notendur deilt henni með fylgjendum sínum og rúmlega 130 smellt á „favourite.“ Þykir það með eindæmum góður árangur meðal íslenskra tístara. „Það er mjög gott,“ segir Tómas og hlær. „Það var einmitt fullt af fólki búið að „favourite-a“ eftir bara nokkrar mínútur. Það er gaman að þessu.“#læknatómas, #talningatómas, #tilfinningatómas og #ljóðatómas samankomnir. Þetta er söguleg stund. pic.twitter.com/hWDtwywK4A— Tomas Howser (@TomasHowser) May 4, 2015
Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1. júní 2014 16:00
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34