Segir tilefni til endurupptöku Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 8. apríl 2015 20:30 Ekki hefur verið farið fram á formlega endurupptöku í ljósi þess hvort farið hafi verið mannavillt í Al Thani málinu svokallaða, en réttarstaða Ólafs Ólafssonar er til skoðunar hjá verjendum hans.Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, sem afplánar nú fjögurra ára fangelsisdóm vegna Al Thani málsins, skrifði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir að þegar rætt hafi verið um Óla í símtölum sem notuð voru sem sönnunargögn í málinu hafi eiginmanni hennar verið ruglað saman við lögfræðing með sama nafni. Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður sem ræddi um Óla í umræddum símtölum, segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hann hafi rætt um Ólaf Arinbjörn, sérfærðing í kauphallarmálum, en ekki Ólaf Ólafsson. Björn Þorvaldsson saksóknari hjá sérstökum saksóknara hafnar þessu alfarið og stendur fast á þeim skilningi Hæstaréttar að um Ólaf Ólafsson hafi verið að ræða í símtalinu. Þess utan séu miklu meira af gögnum í málinu sem bendi á hans aðkomu.Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, vann umsögn um þinglega meðferð málsins fyrir Ólaf Ólafsson og kynnti hana á fundi fyrir aðstandendur sakborninganna sem haldinn var í byrjun mars. Hann segir að ef að um villu sé að ræða geti það orðið forsenda þess að málið verði endurupptekið.„Við vitum ekki auðvitað hvaða áhrif þetta hefur haft á sakfellingu og refsiákvörðunina. Þetta er auðvitað mjög alvarlegt mál, þegar svona stór þáttur í máli hæstaréttar reynist vera rangur, eftir því sem að vitnið segir sjálft. Þess vegna lítur þetta þannig út að ef að þarna er þessi misskilningur á ferðinni að það séu full efni til að endurupptaka málið.“ Tengdar fréttir Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16 Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7. apríl 2015 19:19 Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8. apríl 2015 07:00 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8. apríl 2015 07:00 Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00 Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Ekki hefur verið farið fram á formlega endurupptöku í ljósi þess hvort farið hafi verið mannavillt í Al Thani málinu svokallaða, en réttarstaða Ólafs Ólafssonar er til skoðunar hjá verjendum hans.Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, sem afplánar nú fjögurra ára fangelsisdóm vegna Al Thani málsins, skrifði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir að þegar rætt hafi verið um Óla í símtölum sem notuð voru sem sönnunargögn í málinu hafi eiginmanni hennar verið ruglað saman við lögfræðing með sama nafni. Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður sem ræddi um Óla í umræddum símtölum, segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hann hafi rætt um Ólaf Arinbjörn, sérfærðing í kauphallarmálum, en ekki Ólaf Ólafsson. Björn Þorvaldsson saksóknari hjá sérstökum saksóknara hafnar þessu alfarið og stendur fast á þeim skilningi Hæstaréttar að um Ólaf Ólafsson hafi verið að ræða í símtalinu. Þess utan séu miklu meira af gögnum í málinu sem bendi á hans aðkomu.Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, vann umsögn um þinglega meðferð málsins fyrir Ólaf Ólafsson og kynnti hana á fundi fyrir aðstandendur sakborninganna sem haldinn var í byrjun mars. Hann segir að ef að um villu sé að ræða geti það orðið forsenda þess að málið verði endurupptekið.„Við vitum ekki auðvitað hvaða áhrif þetta hefur haft á sakfellingu og refsiákvörðunina. Þetta er auðvitað mjög alvarlegt mál, þegar svona stór þáttur í máli hæstaréttar reynist vera rangur, eftir því sem að vitnið segir sjálft. Þess vegna lítur þetta þannig út að ef að þarna er þessi misskilningur á ferðinni að það séu full efni til að endurupptaka málið.“
Tengdar fréttir Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16 Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7. apríl 2015 19:19 Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8. apríl 2015 07:00 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8. apríl 2015 07:00 Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00 Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16
Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7. apríl 2015 19:19
Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8. apríl 2015 07:00
Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00
Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8. apríl 2015 07:00
Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00
Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8. apríl 2015 07:00
„Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00
Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38