Segir tilefni til endurupptöku Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 8. apríl 2015 20:30 Ekki hefur verið farið fram á formlega endurupptöku í ljósi þess hvort farið hafi verið mannavillt í Al Thani málinu svokallaða, en réttarstaða Ólafs Ólafssonar er til skoðunar hjá verjendum hans.Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, sem afplánar nú fjögurra ára fangelsisdóm vegna Al Thani málsins, skrifði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir að þegar rætt hafi verið um Óla í símtölum sem notuð voru sem sönnunargögn í málinu hafi eiginmanni hennar verið ruglað saman við lögfræðing með sama nafni. Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður sem ræddi um Óla í umræddum símtölum, segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hann hafi rætt um Ólaf Arinbjörn, sérfærðing í kauphallarmálum, en ekki Ólaf Ólafsson. Björn Þorvaldsson saksóknari hjá sérstökum saksóknara hafnar þessu alfarið og stendur fast á þeim skilningi Hæstaréttar að um Ólaf Ólafsson hafi verið að ræða í símtalinu. Þess utan séu miklu meira af gögnum í málinu sem bendi á hans aðkomu.Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, vann umsögn um þinglega meðferð málsins fyrir Ólaf Ólafsson og kynnti hana á fundi fyrir aðstandendur sakborninganna sem haldinn var í byrjun mars. Hann segir að ef að um villu sé að ræða geti það orðið forsenda þess að málið verði endurupptekið.„Við vitum ekki auðvitað hvaða áhrif þetta hefur haft á sakfellingu og refsiákvörðunina. Þetta er auðvitað mjög alvarlegt mál, þegar svona stór þáttur í máli hæstaréttar reynist vera rangur, eftir því sem að vitnið segir sjálft. Þess vegna lítur þetta þannig út að ef að þarna er þessi misskilningur á ferðinni að það séu full efni til að endurupptaka málið.“ Tengdar fréttir Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16 Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7. apríl 2015 19:19 Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8. apríl 2015 07:00 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8. apríl 2015 07:00 Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00 Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Sjá meira
Ekki hefur verið farið fram á formlega endurupptöku í ljósi þess hvort farið hafi verið mannavillt í Al Thani málinu svokallaða, en réttarstaða Ólafs Ólafssonar er til skoðunar hjá verjendum hans.Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, sem afplánar nú fjögurra ára fangelsisdóm vegna Al Thani málsins, skrifði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hún segir að þegar rætt hafi verið um Óla í símtölum sem notuð voru sem sönnunargögn í málinu hafi eiginmanni hennar verið ruglað saman við lögfræðing með sama nafni. Bjarnfreður Ólafsson, lögmaður sem ræddi um Óla í umræddum símtölum, segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hann hafi rætt um Ólaf Arinbjörn, sérfærðing í kauphallarmálum, en ekki Ólaf Ólafsson. Björn Þorvaldsson saksóknari hjá sérstökum saksóknara hafnar þessu alfarið og stendur fast á þeim skilningi Hæstaréttar að um Ólaf Ólafsson hafi verið að ræða í símtalinu. Þess utan séu miklu meira af gögnum í málinu sem bendi á hans aðkomu.Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, vann umsögn um þinglega meðferð málsins fyrir Ólaf Ólafsson og kynnti hana á fundi fyrir aðstandendur sakborninganna sem haldinn var í byrjun mars. Hann segir að ef að um villu sé að ræða geti það orðið forsenda þess að málið verði endurupptekið.„Við vitum ekki auðvitað hvaða áhrif þetta hefur haft á sakfellingu og refsiákvörðunina. Þetta er auðvitað mjög alvarlegt mál, þegar svona stór þáttur í máli hæstaréttar reynist vera rangur, eftir því sem að vitnið segir sjálft. Þess vegna lítur þetta þannig út að ef að þarna er þessi misskilningur á ferðinni að það séu full efni til að endurupptaka málið.“
Tengdar fréttir Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16 Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7. apríl 2015 19:19 Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8. apríl 2015 07:00 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00 Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8. apríl 2015 07:00 Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00 Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8. apríl 2015 07:00 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00 Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Sjá meira
Í tilefni ummæla Björns Þorvaldssonar vegna greinar minnar í Fréttablaðinu í dag Sá „Óli“ sem rætt var um í símtalinu er Ólafur Arinbjörn Sigurðsson lögmaður, sérfróður um verðbréfaviðskipti og starfaði þá og og starfar enn á sömu lögmannsstofu og Bjarnfreður Ólafsson sem tilgreindur er í hinum tilvitnaða texta. 7. apríl 2015 17:16
Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7. apríl 2015 19:19
Ljótt ef satt er Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann. 8. apríl 2015 07:00
Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7. apríl 2015 07:00
Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8. apríl 2015 07:00
Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi. 7. apríl 2015 08:00
Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8. apríl 2015 07:00
„Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8. apríl 2015 07:00
Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7. apríl 2015 10:38