Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. september 2015 18:40 Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll. Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Sjá meira
Ríflega hundrað og fjörutíu hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa dregið uppsagnir sínar til baka, en um tvö hundruð og fimmtíu sögðu upp vegna kjaradeilu við ríkið. Um þrjú hundruð starfsmenn Landspítalans sögðu upp störfum í sumar vegna eftir að lög voru sett á verkfallsaðgerðir þeirra. Þetta voru hjúkrunarfræðingar, geislafræðingar, lífeindafræðingar og ljósmóðir. Uppsagnir um tvö hundruð og fimmtíu hjúkrunarfræðinga áttu flestar að koma til framkvæmda eftir þrjár vikur eða 1. október. Nú hefur hins vegar stór hluti hjúkrunarfræðinganna dregið uppsagnir sínar til baka eða 143. Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. Forstjóri segir málin þokast í rétta átt „Það er ánægjulegt að meirihluti uppsagna hefur verið dregin til baka en við höldum áfram að vinna þétt með okkar fólki við að reyna að mæta áhyggju þeirra af starfsumhverfi og bæta það og sem sagt ná þeirri sátt að fólk sé tilbúið til að koma til baka og vinna hjá okkur. Það virðist vera að þokast í rétta átt og það er mjög ánægjulegt,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Hann segir það hafa mikla þýðingu fyrir spítalann að svo margir starfsmenn vilji starfa áfram á spítalanum. Hins vegar sé það áhyggjuefni að enginn 26 lífeindafræðinga sem sagt hafa upp störfum hafi dregið uppsögn sína til baka. „Ég vona að sem flestir eða allir dragi uppsagnir sína til baka en það verður bara að koma í ljós þetta eru auðvitað einstaklingsbundnar ákvarðanir fólks,“ segir Páll.
Tengdar fréttir Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Sjá meira
Framtíð hjúkrunar á Íslandi er áhyggjuefni Hjúkrunarfræðingarnir sem eru búnir að segja upp eru í mikilli óvissu og ég heyri að þeir hafa áhyggjur af framtíðinni. Okkur sem eftir sitjum líður ekkert betur því framtíð Landspítalans hefur bein áhrif á okkur líka. 13. ágúst 2015 12:00
Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17. ágúst 2015 11:10