Hrópar og segir leikmönnum til Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 13. júní 2015 13:00 Viktoría, Ólöf og Ragnheiður. Vísir/Valli Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.” Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.”
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira