Ragnheiður í skiptum fyrir aðra Ragnheiði Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. júní 2015 09:00 Hér má sjá Gísla Pálma í bol sem hann gerði sjálfur. Rapparinn Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika sína í Gamla bíói á fimmtudaginn og í tilefni af því hefur hann sjálfur búið til boli sem verða til sölu á tónleikunum. „Ég vildi hafa þetta persónulegt, allt í sambandi við þessa tónleika. Ég vann sjálfur að þessum bolum, að plaggötum og límmiðum. Ég hef til dæmis sjálfur hengt upp auglýsingar fyrir tónleikana. Ég hef líka notið góðs stuðnings vina minna í Glacier Mafia,“ útskýrir Gísli. Eins og sjá má er merki Glacier Mafia á bolunum og handþrykkti Gísli sjálfur merkið á þá. Ragnheiður Jónsdóttir, prófastur úr Vatnsmýri, sem er líklega þekktust meðal almennings fyrir að prýða fimm þúsund króna seðilinn, er greinileg fyrirmynd merkis Glacier Mafia. „Mér finnst bara mikilvægt að maður geri svona hluti sjálfur og þurfi ekki að treysta á einhver fyrirtæki að gera svona fyrir sig. Allt sem við höfum gert fyrir þessa tónleika er handgert, af mér og mínum. Ég fékk til dæmis gamla „graff-krúið“ mitt, CMF, til þess að hjálpa mér við vinnuna á lógunum.“ Undirbúningur fyrir útgáfutónleikana er nú á fullu. „Þetta verða lengstu tónleikar sem ég hef haldið,“ útskýrir Gísli og bætir við: „Ég mun flytja plötuna í heild sinni og með því.“ Plata Gísla Pálma, sem ber einfaldlega titilinn Gísli Pálmi, hefur vakið gríðarlega athygli síðan hún kom út í síðasta mánuði. Platan sló sölumet hjá Smekkleysu og hefur fengið glimrandi dóma. Beðið er eftir útgáfutónleikunum með eftirvæntingu. Auk Gísla Pálma munu Egill Tiny og Sölvi Blöndal úr Quarashi, sveitirnar Gervisykur og Vaginaboys og söngvarinn Sutla Atlas koma fram. Bolirnir sem verða til sölu á tónleikunum eru gæðabolir, eins og Gísli útskýrir. „Við ákváðum að kaupa inn dýrari boli. Við tókum „fitted boli“ sem eru síðari og flottari. Þetta endist líka miklu betur en þessir ódýru bolir sem prentað er á. Hérna, finndu efnið,“ segir Gísli og réttir blaðamanni einn bol. Óhætt er að staðfesta að bolurinn sé úr gæðaefni sem var mjúkt viðkomu. Og þegar blaðamaður spyr Gísla Pálma um verðið á bolnum er svarið stutt og einfalt: „Ragnheiður í skiptum fyrir Ragnheiði.“ Tónleikarnir verða í Gamla bíói á fimmtudag og er húsið opnað klukkan 21. Enn er hægt að fá miða á vefsíðunni tix.is og í Smekkleysu á Laugavegi. Tengdar fréttir Quarashi kemur fram með Gísla Pálma 4. júní: „Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop“ "Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói. 20. maí 2015 08:00 Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. 25. apríl 2015 12:00 Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. 17. apríl 2015 08:45 Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika Rapparinn fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu sem fengið hefur góðar viðtökur. 18. maí 2015 07:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Rapparinn Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika sína í Gamla bíói á fimmtudaginn og í tilefni af því hefur hann sjálfur búið til boli sem verða til sölu á tónleikunum. „Ég vildi hafa þetta persónulegt, allt í sambandi við þessa tónleika. Ég vann sjálfur að þessum bolum, að plaggötum og límmiðum. Ég hef til dæmis sjálfur hengt upp auglýsingar fyrir tónleikana. Ég hef líka notið góðs stuðnings vina minna í Glacier Mafia,“ útskýrir Gísli. Eins og sjá má er merki Glacier Mafia á bolunum og handþrykkti Gísli sjálfur merkið á þá. Ragnheiður Jónsdóttir, prófastur úr Vatnsmýri, sem er líklega þekktust meðal almennings fyrir að prýða fimm þúsund króna seðilinn, er greinileg fyrirmynd merkis Glacier Mafia. „Mér finnst bara mikilvægt að maður geri svona hluti sjálfur og þurfi ekki að treysta á einhver fyrirtæki að gera svona fyrir sig. Allt sem við höfum gert fyrir þessa tónleika er handgert, af mér og mínum. Ég fékk til dæmis gamla „graff-krúið“ mitt, CMF, til þess að hjálpa mér við vinnuna á lógunum.“ Undirbúningur fyrir útgáfutónleikana er nú á fullu. „Þetta verða lengstu tónleikar sem ég hef haldið,“ útskýrir Gísli og bætir við: „Ég mun flytja plötuna í heild sinni og með því.“ Plata Gísla Pálma, sem ber einfaldlega titilinn Gísli Pálmi, hefur vakið gríðarlega athygli síðan hún kom út í síðasta mánuði. Platan sló sölumet hjá Smekkleysu og hefur fengið glimrandi dóma. Beðið er eftir útgáfutónleikunum með eftirvæntingu. Auk Gísla Pálma munu Egill Tiny og Sölvi Blöndal úr Quarashi, sveitirnar Gervisykur og Vaginaboys og söngvarinn Sutla Atlas koma fram. Bolirnir sem verða til sölu á tónleikunum eru gæðabolir, eins og Gísli útskýrir. „Við ákváðum að kaupa inn dýrari boli. Við tókum „fitted boli“ sem eru síðari og flottari. Þetta endist líka miklu betur en þessir ódýru bolir sem prentað er á. Hérna, finndu efnið,“ segir Gísli og réttir blaðamanni einn bol. Óhætt er að staðfesta að bolurinn sé úr gæðaefni sem var mjúkt viðkomu. Og þegar blaðamaður spyr Gísla Pálma um verðið á bolnum er svarið stutt og einfalt: „Ragnheiður í skiptum fyrir Ragnheiði.“ Tónleikarnir verða í Gamla bíói á fimmtudag og er húsið opnað klukkan 21. Enn er hægt að fá miða á vefsíðunni tix.is og í Smekkleysu á Laugavegi.
Tengdar fréttir Quarashi kemur fram með Gísla Pálma 4. júní: „Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop“ "Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói. 20. maí 2015 08:00 Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. 25. apríl 2015 12:00 Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. 17. apríl 2015 08:45 Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika Rapparinn fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu sem fengið hefur góðar viðtökur. 18. maí 2015 07:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Quarashi kemur fram með Gísla Pálma 4. júní: „Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop“ "Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói. 20. maí 2015 08:00
Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. 25. apríl 2015 12:00
Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. 17. apríl 2015 08:45
Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45
Gísli Pálmi heldur útgáfutónleika Rapparinn fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu sem fengið hefur góðar viðtökur. 18. maí 2015 07:30