Aðsúgur gerður að lögreglu á Extreme Chill Festival: 29 fíkniefnamál á 200 manna hátíð Birgir Olgeirsson skrifar 10. ágúst 2015 15:23 Lögreglan hélt uppi markvissu eftirliti á hátíðinni. Vísir/Vilhelm Tuttugu og níu fíknefnamál komu upp hjá lögreglunni á Vesturlandi um liðna helgi en embættið segir flest þeirra tengd gestum tónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem haldin var á Hellissandi á Snæfellsnesi daga 7. til 9. ágúst. Lögreglan telur að um 200 manns hafi sótt þessa hátíð en hún segist hafa þurft að hafa afskipti af fólki sem var í fíkniefnaneyslu og með ung börn. Hún nefnir einnig í fréttapósti sínum að í tvígang hafi verið gerður aðsúgur að lögreglu þegar hún hafði afskipti af fólki. Lögreglan segir hátíðina hafa verið haldna á mikilla afskipta lögreglu síðustu ár en nú hélt lögreglan uppi markvissu eftirliti og notaði meðal annars tvo fíkniefnahunda. Lögreglan segist hafa að mestu hafa lagt hald á neysluskammta hjá fólki en einnig fundust efni sem talin eru hafa verið ætluð til sölu. Lögreglan segir að mest megnis hafi verið um kannabisefni að ræða en einnig fundust harðari efni eins og amfetamín og kókaín. Lagði lögregla einnig hald á ætlaða ofskynjunarsveppi og skammta af ætluðu LSD og nokkrar töflur af ætluðu MDMA. Tvö barnaverndarmál komu upp í tengslum við samkomuna og þurfti lögregla að hafa afskipti af fólki á tjaldstæði sem var í fíkniefnaneyslu og var með ung börn. Var þeim málum komið til barnaverndaryfirvalda. Lögreglan segir marga samkomugesti hafa verið mjög ósátta við afskipti lögreglu og segir hún að aðsúgur hafi verið gerður að lögreglunni í tvígang þegar hún hafði afskipti af fólki.Um helgina komu 29 fíkniefnamál upp hjá Lögreglunni á Vesturlandi og voru flest þeira tengd gestum tónleikanna 'Extreme...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Monday, August 10, 2015 Tengdar fréttir Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. 7. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Fleiri fréttir „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Sjá meira
Tuttugu og níu fíknefnamál komu upp hjá lögreglunni á Vesturlandi um liðna helgi en embættið segir flest þeirra tengd gestum tónlistarhátíðarinnar Extreme Chill Festival sem haldin var á Hellissandi á Snæfellsnesi daga 7. til 9. ágúst. Lögreglan telur að um 200 manns hafi sótt þessa hátíð en hún segist hafa þurft að hafa afskipti af fólki sem var í fíkniefnaneyslu og með ung börn. Hún nefnir einnig í fréttapósti sínum að í tvígang hafi verið gerður aðsúgur að lögreglu þegar hún hafði afskipti af fólki. Lögreglan segir hátíðina hafa verið haldna á mikilla afskipta lögreglu síðustu ár en nú hélt lögreglan uppi markvissu eftirliti og notaði meðal annars tvo fíkniefnahunda. Lögreglan segist hafa að mestu hafa lagt hald á neysluskammta hjá fólki en einnig fundust efni sem talin eru hafa verið ætluð til sölu. Lögreglan segir að mest megnis hafi verið um kannabisefni að ræða en einnig fundust harðari efni eins og amfetamín og kókaín. Lagði lögregla einnig hald á ætlaða ofskynjunarsveppi og skammta af ætluðu LSD og nokkrar töflur af ætluðu MDMA. Tvö barnaverndarmál komu upp í tengslum við samkomuna og þurfti lögregla að hafa afskipti af fólki á tjaldstæði sem var í fíkniefnaneyslu og var með ung börn. Var þeim málum komið til barnaverndaryfirvalda. Lögreglan segir marga samkomugesti hafa verið mjög ósátta við afskipti lögreglu og segir hún að aðsúgur hafi verið gerður að lögreglunni í tvígang þegar hún hafði afskipti af fólki.Um helgina komu 29 fíkniefnamál upp hjá Lögreglunni á Vesturlandi og voru flest þeira tengd gestum tónleikanna 'Extreme...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Monday, August 10, 2015
Tengdar fréttir Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. 7. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Fleiri fréttir „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Sjá meira
Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. 7. ágúst 2015 09:30