565 einstök nöfn á Íslandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 13:34 Flestir Íslendingar bera sama nafn og einhver annar en þó eru nokkur einstök nöfn til. Vísir/Daníel 565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn) Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn)
Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17