Í því má sjá Sigurbjart Sturlu Atlason, sem kallar sig Sturlu Atlas. Hann hefur verið fyrirferðamikill í íslensku tónlistarlífi að undanförnu og hefur unnið með Loga Pedro Stefánssyni úr Retro Stefson og Young Karin og rapparanum Emmsjé Gauta.
Myndbandið hefur vakið athygli og má sjá hér að neðan.