CS samfélagið grátt fyrir járnum Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2015 14:57 Íslenska CS-liðið hefur í mörg horn að líta í dag, þeir takast á við Norðmenn, Bosníu og Hersegóvínu og berjast við Belga. Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils. Leikjavísir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils.
Leikjavísir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira