CS samfélagið grátt fyrir járnum Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2015 14:57 Íslenska CS-liðið hefur í mörg horn að líta í dag, þeir takast á við Norðmenn, Bosníu og Hersegóvínu og berjast við Belga. Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils. Leikjavísir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils.
Leikjavísir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum