Stelpur rokka! í Hörpu 20. júní 2015 07:00 Stelpum finnst gaman að rokka MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR "Við erum að halda svona námskeið í fyrsta sinn í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna,“ segir Sunna Ingólfsdóttir, ein kvenna úr skipulagsteymi Stelpur rokka!, en þær bjóða 13 til 16 ára stelpum í ókeypis lagasmíðavinnusmiðju í Hörpu á sunnudag í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Þær Sunna, Auður Viðarsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir sjá um kennslu. Vinnusmiðjan er ólík öðrum smiðjum Stelpur rokka! að því leytinu til að um er að ræða einn dag, þar sem átta stelpur koma fyrir hádegi og átta eftir hádegi. Félagasamtökin Stelpur rokka! fagna sínu fjórða starfsári í ár og hafa áður haft rokkbúðir yfir sumartímann og veturinn.Hljóðgervlar, forrit og öpp notuð til tónlistarsköpunar.MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR„Stelpunum er skipt upp í hópa og við búum til lag með takti, hljóðfærum, búum til texta og syngjum. Svo tökum við lagið upp. Pælingin er að þær læri að taka upp lag og geti svo endurtekið leikinn heima hjá sér. Þetta er öðruvísi en rokkbúðirnar, þar sem lokatakmarkið er tónleikar. Þetta er upptökukennsla og lagið endar á netinu nánast um leið og námskeiðinu lýkur.“ Námskeiðið er haldið í sal á áttundu hæð Hörpu á sunnudag. „Það er ótrúlegt útsýni þaðan og þetta er frábær staður til þess að læra að taka upp. Við erum gríðarlega spenntar fyrir þessu,“ útskýrir Sunna. „Það eru ennþá laus pláss og við tökum við bókunum á kiton@kiton.is. Það eru allar stelpur velkomnar á þessu aldursbili, það er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða og transkrakkar eru hjartanlega velkomnir. Við prófum alls konar græjur, hljóðgervla, forrit og öpp og lærum um fjölbreyttar tónlistarkonur í leiðinni.“ Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
"Við erum að halda svona námskeið í fyrsta sinn í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna,“ segir Sunna Ingólfsdóttir, ein kvenna úr skipulagsteymi Stelpur rokka!, en þær bjóða 13 til 16 ára stelpum í ókeypis lagasmíðavinnusmiðju í Hörpu á sunnudag í samstarfi við KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Þær Sunna, Auður Viðarsdóttir og Hildur Vala Einarsdóttir sjá um kennslu. Vinnusmiðjan er ólík öðrum smiðjum Stelpur rokka! að því leytinu til að um er að ræða einn dag, þar sem átta stelpur koma fyrir hádegi og átta eftir hádegi. Félagasamtökin Stelpur rokka! fagna sínu fjórða starfsári í ár og hafa áður haft rokkbúðir yfir sumartímann og veturinn.Hljóðgervlar, forrit og öpp notuð til tónlistarsköpunar.MYND/SUNNA INGÓLFSDÓTTIR„Stelpunum er skipt upp í hópa og við búum til lag með takti, hljóðfærum, búum til texta og syngjum. Svo tökum við lagið upp. Pælingin er að þær læri að taka upp lag og geti svo endurtekið leikinn heima hjá sér. Þetta er öðruvísi en rokkbúðirnar, þar sem lokatakmarkið er tónleikar. Þetta er upptökukennsla og lagið endar á netinu nánast um leið og námskeiðinu lýkur.“ Námskeiðið er haldið í sal á áttundu hæð Hörpu á sunnudag. „Það er ótrúlegt útsýni þaðan og þetta er frábær staður til þess að læra að taka upp. Við erum gríðarlega spenntar fyrir þessu,“ útskýrir Sunna. „Það eru ennþá laus pláss og við tökum við bókunum á kiton@kiton.is. Það eru allar stelpur velkomnar á þessu aldursbili, það er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða og transkrakkar eru hjartanlega velkomnir. Við prófum alls konar græjur, hljóðgervla, forrit og öpp og lærum um fjölbreyttar tónlistarkonur í leiðinni.“
Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira