Frú Vigdís: Mikið verk óunnið í jafnréttismálum Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. júní 2015 20:30 Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti segir að þótt mikill árangur hafi náðst í jafnréttismálum sé merkilegt að ekki hafi tekist að ná launajafnrétti þótt 40 ár séu liðin frá lagasetningu þess efnis. Vigdís, sem var fyrsti kvenkyns lýðræðislega kjörni þjóðhöfðinginn í heiminum, var í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá kosningarétti kvenna. Á táknrænan hátt var viðtalið tekið við styttuna af Ingibjörgu H. Bjarnason, fyrstu konunni sem tók sæti á Alþingi, en styttan var vígð fyrr um daginn í tilefni vegna þessara merku tímamóta. „Það er mér efst í huga hvað mikið hefur áunnist á þessum hundrað árum því konar voru næstum því ósýnilegar í pólitíkinni langt framan af síðustu öld þótt þær hefðu kosningarétt. Þær voru mjög sýnilegar í (innsk. i mannúðarmálum) eins og að byggja spítala og í góðverkum en þær létu ekki mikið að sér kveða í stjórnmálum. Það er mjög merkilegt að það eru fjörutíu ár síðan að launajafnfrétti var samþykkt sem lög og það hefur ekki ennþá gengið í gegn,“ sagði Vigdís m.a. í viðtalinu. Sjá má viðtalið við Vigdísi með því að smella á myndskeið hér fyrir ofan eða hér. Jafnréttismál voru líka til umfjöllunar í Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að horfa á þáttinn hér.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira