Auglýsa steggjaferðir fyrir erlenda ferðamenn: Ævintýraferðir og mikið djamm Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2015 15:30 Nokkuð töff myndband. vísir „Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
„Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira