Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Stefán Árni Pálsson skrifar 26. ágúst 2015 13:38 Eiríkur Helgason og bróðir hans Halldór eru að gera það gott. Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, er í ítarlegu viðtali við vefsíðuna Albumm en þar segir hann frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. „Ég hefði vonandi verið atvinnumaður á hjólabretti, en ef við hugsum um eitthvað annað en bretti þá veit ég ekki hvað ég væri að gera? Ætli ég hefði ekki bara klárað smiðinn, ég tók eitt ár á smíðabraut áður en ég flutti til Svíþjóðar,“ segir Eiríkur um það hvað hann hefði starfað við ef snjóbrettabransinn hefði ekki orðið fyrir valinu.Uppáhaldsstaðurinn er Japan Eiríkur hefur rennt sér á snjóbretti út um allan heim. „Mér finnst alltaf geggjað að ræda í Hlíðarfjalli á Akureyri því þar ólst maður upp, en annars er Japan minn uppáhalds staður. Þar er geggjað púður og snjórinn extra léttur og helling af honum. Einnig eru Big Bear í Californiu, Tahoe í Californiu, Arlberg í Austurríki og kläppen í Svíþjóð en það er einmitt fjallið sem við ræduðum í skólanum. Þetta eru mínir uppáhalds staðir.“ Árið 2001 stofnaði Eiríkur snjóbrettafyrirtækið Lobster ásamt bróðir sínum Halldóri Helgasyni. Nú eiga þeir fjögur fyrirtæki. „Við erum með fjögur fyritæki, Lobster Snowboards, Switchback Bindings, Hoppipolla Headwear og 7/9/13 Belts & Accessories. Við stofnuðum þau flest árið 2011 og það gengur bara fínt. Fyrirtækin eru öll bara lítil og þægileg en við erum að vinna með góðu fólki sem hjálpar okkur mikið með viðskipta hliðina en eins og er sjáum við aðallega um hönnunina. Við byrjuðum á Lobster því að mér og Halldóri langaði að vera með sama styrktaraðila til að geta rædað meira saman og það var enginn sem gat tekið okkur báða í teymið hjá sér. Þessi hugmynd að stofna okkar eigið merki poppaði upp og okkur leyst bara vel á það, þannig við bara hentum okkur útí þetta og sjáum alls ekki eftir því.“Reynir að brasa í því sem hann getur Eiríkur er að reisa sér hús í sínum heimabæ, Akureyri. „Ég bý úti í Monaco sem er algjör snilld, ég elska að vera þarna þegar maður þarf á góðu veðri að halda. Já, ég er búinn að vera að byggja, eða réttara sagt láta byggja hús á Akureyri. Ég reyni að brasa í því sem ég get sjálfur semsagt svona „idiot proof” verkum sem á ekki að vera hægt að klúðra.“ Eiríkur segir að þetta sé einskonar gæluverkefni hjá honum. „Partur af húsinu loksins orðinn íbúðarhæfur þannig að maður er með stað þegar maður er á Akureyri. Planið er að klára restina bara hægt og rólega og þegar maður hefur tíma. Þetta hefur ekki gengið alveg hundrað prósent fyrir sig t.d. daginn sem við ætluðum að sofa fyrstu nóttina, var allt komið á flot. Gólfhitalögn hafði sprungið og sprautaðist heitt vatn útum allt og á allt, en þetta slapp ótrúlega vel, allavega mun betur en maður sá fyrir sér þegar maður sá allt á floti.“ Tengdar fréttir Halldór skammaði Nike á Instagram Nike dregur úr stuðningi við snjóbrettafólk. 3. nóvember 2014 15:19 Glæsilegt myndband af tilþrifunum á AK Extreme Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina. 13. apríl 2015 14:20 Ótrúlegt stökk Halldórs á milli bygginga Útsýni Halldórs Helgasonar úr GoPro-upptökuvél er hann stekkur á milli tveggja bygginga á Akureyri. 16. október 2014 13:48 Síðasta tækifæri Halldórs til að komast á ólympíuleikana Halldór Helgason hefur tækifæri á að tryggja sér þátttöku á ólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi á Snowboard Jamoree í Kanada á morgun. 16. janúar 2014 15:07 Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Sjá meira
Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, er í ítarlegu viðtali við vefsíðuna Albumm en þar segir hann frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. „Ég hefði vonandi verið atvinnumaður á hjólabretti, en ef við hugsum um eitthvað annað en bretti þá veit ég ekki hvað ég væri að gera? Ætli ég hefði ekki bara klárað smiðinn, ég tók eitt ár á smíðabraut áður en ég flutti til Svíþjóðar,“ segir Eiríkur um það hvað hann hefði starfað við ef snjóbrettabransinn hefði ekki orðið fyrir valinu.Uppáhaldsstaðurinn er Japan Eiríkur hefur rennt sér á snjóbretti út um allan heim. „Mér finnst alltaf geggjað að ræda í Hlíðarfjalli á Akureyri því þar ólst maður upp, en annars er Japan minn uppáhalds staður. Þar er geggjað púður og snjórinn extra léttur og helling af honum. Einnig eru Big Bear í Californiu, Tahoe í Californiu, Arlberg í Austurríki og kläppen í Svíþjóð en það er einmitt fjallið sem við ræduðum í skólanum. Þetta eru mínir uppáhalds staðir.“ Árið 2001 stofnaði Eiríkur snjóbrettafyrirtækið Lobster ásamt bróðir sínum Halldóri Helgasyni. Nú eiga þeir fjögur fyrirtæki. „Við erum með fjögur fyritæki, Lobster Snowboards, Switchback Bindings, Hoppipolla Headwear og 7/9/13 Belts & Accessories. Við stofnuðum þau flest árið 2011 og það gengur bara fínt. Fyrirtækin eru öll bara lítil og þægileg en við erum að vinna með góðu fólki sem hjálpar okkur mikið með viðskipta hliðina en eins og er sjáum við aðallega um hönnunina. Við byrjuðum á Lobster því að mér og Halldóri langaði að vera með sama styrktaraðila til að geta rædað meira saman og það var enginn sem gat tekið okkur báða í teymið hjá sér. Þessi hugmynd að stofna okkar eigið merki poppaði upp og okkur leyst bara vel á það, þannig við bara hentum okkur útí þetta og sjáum alls ekki eftir því.“Reynir að brasa í því sem hann getur Eiríkur er að reisa sér hús í sínum heimabæ, Akureyri. „Ég bý úti í Monaco sem er algjör snilld, ég elska að vera þarna þegar maður þarf á góðu veðri að halda. Já, ég er búinn að vera að byggja, eða réttara sagt láta byggja hús á Akureyri. Ég reyni að brasa í því sem ég get sjálfur semsagt svona „idiot proof” verkum sem á ekki að vera hægt að klúðra.“ Eiríkur segir að þetta sé einskonar gæluverkefni hjá honum. „Partur af húsinu loksins orðinn íbúðarhæfur þannig að maður er með stað þegar maður er á Akureyri. Planið er að klára restina bara hægt og rólega og þegar maður hefur tíma. Þetta hefur ekki gengið alveg hundrað prósent fyrir sig t.d. daginn sem við ætluðum að sofa fyrstu nóttina, var allt komið á flot. Gólfhitalögn hafði sprungið og sprautaðist heitt vatn útum allt og á allt, en þetta slapp ótrúlega vel, allavega mun betur en maður sá fyrir sér þegar maður sá allt á floti.“
Tengdar fréttir Halldór skammaði Nike á Instagram Nike dregur úr stuðningi við snjóbrettafólk. 3. nóvember 2014 15:19 Glæsilegt myndband af tilþrifunum á AK Extreme Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina. 13. apríl 2015 14:20 Ótrúlegt stökk Halldórs á milli bygginga Útsýni Halldórs Helgasonar úr GoPro-upptökuvél er hann stekkur á milli tveggja bygginga á Akureyri. 16. október 2014 13:48 Síðasta tækifæri Halldórs til að komast á ólympíuleikana Halldór Helgason hefur tækifæri á að tryggja sér þátttöku á ólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi á Snowboard Jamoree í Kanada á morgun. 16. janúar 2014 15:07 Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Sjá meira
Halldór skammaði Nike á Instagram Nike dregur úr stuðningi við snjóbrettafólk. 3. nóvember 2014 15:19
Glæsilegt myndband af tilþrifunum á AK Extreme Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina. 13. apríl 2015 14:20
Ótrúlegt stökk Halldórs á milli bygginga Útsýni Halldórs Helgasonar úr GoPro-upptökuvél er hann stekkur á milli tveggja bygginga á Akureyri. 16. október 2014 13:48
Síðasta tækifæri Halldórs til að komast á ólympíuleikana Halldór Helgason hefur tækifæri á að tryggja sér þátttöku á ólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi á Snowboard Jamoree í Kanada á morgun. 16. janúar 2014 15:07
Halldór og Eiríkur taka þátt á AK Extreme Nokkrir af okkar bestu snjóbrettaköppum taka þátt á Snjóbretta- og Tónlistarhátíðinni AK Extreme sem haldin verður dagana 3.–6. apríl á Akureyri. 2. apríl 2014 11:56