Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Heimir Már Pétursson skrifar 23. júlí 2014 20:47 Ísraelsmenn eru reiðir bandarísku flugmálastjórninni fyrir að hafa bannað flug til Tel Aviv vegna eldflaugaárása Hamas á nágrenni flugvallar borgarinnar. Farþegar hafa hins vegar skilning á því að flugið sé bannað. Ástandið á Gaza er farið að bíta ferðaþjónustuna í Ísrael en Ísraelsmenn eru reiðir vegna ákvörðunar bandarísku flugmálastjórnarinnar, FAA, sem bannaði bandarískum flugfélögum að fljúga til Tel Aviv, annarrar stærstu borgar landsins í gær. Það var gert vegna nokkurra eldflauga Hamas sem sprungu í nágrenni flugvallarins og flest evrópsk flugfélög fóru að dæmi Bandaríkjamanna.Yisrael Katz samgönguráðherra Ísraels segir þessa ákvörðun brjóta í bága við reglur FAA, engin hætta fylgi flugi til Tel Aviv. Ákvörðun FAA hafi orðið til þess að evrópsk flugfélög, en þó ekki öll, hafi hætt flugi sínu tímabundið. Farþegar á Frankfurt flugvelli sem bókað áttu flug í dag höfðu hins vegar skilning á varfærni flugfélaganna. Flestir þeirra sögðu skiljanlegt í ljósi þess að farþegaþota hefði nýlega verið skotin niður yfir Úkraínu, að flugfélögin sýndu varfærni. Það er hins vegar ljóst að Ísraelsmenn eru ekki sáttir við þau áhrif sem það hefur og kann að hafa hætti alþjóðleg flugfélög til langs tíma að fljúga til Tel Aviv. Katz segir að það eigi ekki að gera hryðjuverkamönnum Hamas það til geðs að stöðva áætlunarflug til Tel Aviv, þegar engin hætta sé á flugvellinum. Gasa Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Ísraelsmenn eru reiðir bandarísku flugmálastjórninni fyrir að hafa bannað flug til Tel Aviv vegna eldflaugaárása Hamas á nágrenni flugvallar borgarinnar. Farþegar hafa hins vegar skilning á því að flugið sé bannað. Ástandið á Gaza er farið að bíta ferðaþjónustuna í Ísrael en Ísraelsmenn eru reiðir vegna ákvörðunar bandarísku flugmálastjórnarinnar, FAA, sem bannaði bandarískum flugfélögum að fljúga til Tel Aviv, annarrar stærstu borgar landsins í gær. Það var gert vegna nokkurra eldflauga Hamas sem sprungu í nágrenni flugvallarins og flest evrópsk flugfélög fóru að dæmi Bandaríkjamanna.Yisrael Katz samgönguráðherra Ísraels segir þessa ákvörðun brjóta í bága við reglur FAA, engin hætta fylgi flugi til Tel Aviv. Ákvörðun FAA hafi orðið til þess að evrópsk flugfélög, en þó ekki öll, hafi hætt flugi sínu tímabundið. Farþegar á Frankfurt flugvelli sem bókað áttu flug í dag höfðu hins vegar skilning á varfærni flugfélaganna. Flestir þeirra sögðu skiljanlegt í ljósi þess að farþegaþota hefði nýlega verið skotin niður yfir Úkraínu, að flugfélögin sýndu varfærni. Það er hins vegar ljóst að Ísraelsmenn eru ekki sáttir við þau áhrif sem það hefur og kann að hafa hætti alþjóðleg flugfélög til langs tíma að fljúga til Tel Aviv. Katz segir að það eigi ekki að gera hryðjuverkamönnum Hamas það til geðs að stöðva áætlunarflug til Tel Aviv, þegar engin hætta sé á flugvellinum.
Gasa Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi hættir sem barnamálaráðherra Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira