Farþegavél Icelandair breytt í fimmtíu sæta lúxusvél Pjetur Sigurðsson skrifar 9. október 2014 07:00 Búrfelli, Boeing 757-200 flugvél Loftleiða, hefur verið breytt úr 183 sæta farþegarvél yfir í 50 sæta lúxusflugvél með sér innfluttum ítölskum sætum sem hægt er að breyta í rúm. Vélin lagði á þriðjudaginn síðastliðinn af stað frá Miami upp í þriggja vikna heimsreisu þar sem komið verður við á átta áfrangastöðum áður en vélin lendir í New York þann 31. október. Flugið er í dýrari kantinum þar sem hver farmiði kostar um 12,5 milljónir króna eða samanlagt um 625 milljónir miðað við 50 farþega. Vélin er leigð til bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie and Kent og er löngu uppselt í ferðina. Þetta er ekki fyrsta verkefni Loftleiða þessarar tegundar en félagið hefur tekið að sér slík lúxusverkefni síðustu 12 árin, en aldrei jafn glæsileg og umrætt verkefni. Undirbúningurinn að þessum breytingum hefur tekið á annað ár, en alls um fimm vikur tók að breyta vélinni. Áhöfnin er öll íslensk en hún telur ellefu manns. Þar eru tveir flugstjórar, einn flugmaður, fimm flugfreyjur, tveir matreiðslumeistarar og einn flugvirki. Að þessari ferð lokinni verður vélinni að nýju breytt í hefðbundna farþegaflugvél. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari fylgdist með breytingunum frá upphafi þeirra til brottfarar. Áfangastaðirnir í heimsreisunni eru Iquitos í Peru, Páskaeyjar, Samoa í Apia, Papúa Nýja-Gínea, Balí, Colombo á Srí Lanka, Madagaskar, Naíróbí í Kenía, Nice í Frakklandi og New York.Búið að hreinsa allt út úr vélinni, öll sæti, panel af veggjum og lofti.Vísir/Pjetur Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Búrfelli, Boeing 757-200 flugvél Loftleiða, hefur verið breytt úr 183 sæta farþegarvél yfir í 50 sæta lúxusflugvél með sér innfluttum ítölskum sætum sem hægt er að breyta í rúm. Vélin lagði á þriðjudaginn síðastliðinn af stað frá Miami upp í þriggja vikna heimsreisu þar sem komið verður við á átta áfrangastöðum áður en vélin lendir í New York þann 31. október. Flugið er í dýrari kantinum þar sem hver farmiði kostar um 12,5 milljónir króna eða samanlagt um 625 milljónir miðað við 50 farþega. Vélin er leigð til bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie and Kent og er löngu uppselt í ferðina. Þetta er ekki fyrsta verkefni Loftleiða þessarar tegundar en félagið hefur tekið að sér slík lúxusverkefni síðustu 12 árin, en aldrei jafn glæsileg og umrætt verkefni. Undirbúningurinn að þessum breytingum hefur tekið á annað ár, en alls um fimm vikur tók að breyta vélinni. Áhöfnin er öll íslensk en hún telur ellefu manns. Þar eru tveir flugstjórar, einn flugmaður, fimm flugfreyjur, tveir matreiðslumeistarar og einn flugvirki. Að þessari ferð lokinni verður vélinni að nýju breytt í hefðbundna farþegaflugvél. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari fylgdist með breytingunum frá upphafi þeirra til brottfarar. Áfangastaðirnir í heimsreisunni eru Iquitos í Peru, Páskaeyjar, Samoa í Apia, Papúa Nýja-Gínea, Balí, Colombo á Srí Lanka, Madagaskar, Naíróbí í Kenía, Nice í Frakklandi og New York.Búið að hreinsa allt út úr vélinni, öll sæti, panel af veggjum og lofti.Vísir/Pjetur
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira