Strætóbílstjóri klifraði milli svala á 5. hæð og bjargaði jólunum Jakob Bjarnar skrifar 18. desember 2014 10:49 Ólafur strætóbílstjóri er góður granni; fór á milli svala á 5. hæð í blindbyl og lokaði opnum dyrum. Jólin hefðu ekki orðið eins gleðileg hjá mæðgunum og nú stefnir í ef ekki væri fyrir hann. Olgu Björt Þórðardóttur brá í brún þegar hún fékk hringingu frá Búseta um hádegisbilið á þriðjudaginn, frá Búseta og var henni tjáð að svaladyrnar á íbúð hennar væru opnar og slægjust sífellt utan í handriðið í óveðrinu; hríðarkóf og ofankoma – rok og skyggni núll. Glerið væri við að brotna og töluverður snjór væri kominn í stofuna. Olga Björt starfar á Víkurfréttum í Reykjanesbæ en býr á Völlunum í Hafnarfirði. Reykjanesbrautin var lokuð og nú voru góð ráð dýr. Enginn í tengslaneti Olgu var með lykil eða hafði tök á því að fara á staðinn. „Ég hringdi í manninn sem býr við hliðina á mér. Hann var sem betur fer ekki á vakt og hann gerði sér lítið fyrir og klifraði á milli svala á 5. hæð í veðurofsanum, lokaði dyrunum að innanverðu og gekk svo út um aðaldyrnar og lokaði þeim á eftir sér. Eina sem brotnaði var vængbrotinn gler/verndar)engill sem var í einni hillunni. Ólafur nágranni er hetja dagsins,“ segir Olga Björt þakklát og ánægð með að eiga svo traustan nágranna. Ólafur nágranni er strætóbílstjóri og Olga Björt segir að hann hógværan og lítillátan, sjálfur vilji ekki gera mikið úr afrekinu, hann hafi ekki verði í bráðri hættu og náð að fara yfir vegg, hávaxinn sem hann er, sem er á milli svalanna án þess að þurfa að hanga út fyrir. „Hann vill ekkert gera úr þessu en við mæðgur gáfum honum skreyttar piparkökur sem þakklætisvott. Gott að vita af svona nágranna,“ segir Olga Björt. En, víst er að Ólafur strætóbílstjóri bjargaði jólunum á þeim bænum, því það stefndi í stórtjón, sem ekki hefði verið gaman að eiga við nú þegar aðeins vika er til jóla. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Olgu Björt Þórðardóttur brá í brún þegar hún fékk hringingu frá Búseta um hádegisbilið á þriðjudaginn, frá Búseta og var henni tjáð að svaladyrnar á íbúð hennar væru opnar og slægjust sífellt utan í handriðið í óveðrinu; hríðarkóf og ofankoma – rok og skyggni núll. Glerið væri við að brotna og töluverður snjór væri kominn í stofuna. Olga Björt starfar á Víkurfréttum í Reykjanesbæ en býr á Völlunum í Hafnarfirði. Reykjanesbrautin var lokuð og nú voru góð ráð dýr. Enginn í tengslaneti Olgu var með lykil eða hafði tök á því að fara á staðinn. „Ég hringdi í manninn sem býr við hliðina á mér. Hann var sem betur fer ekki á vakt og hann gerði sér lítið fyrir og klifraði á milli svala á 5. hæð í veðurofsanum, lokaði dyrunum að innanverðu og gekk svo út um aðaldyrnar og lokaði þeim á eftir sér. Eina sem brotnaði var vængbrotinn gler/verndar)engill sem var í einni hillunni. Ólafur nágranni er hetja dagsins,“ segir Olga Björt þakklát og ánægð með að eiga svo traustan nágranna. Ólafur nágranni er strætóbílstjóri og Olga Björt segir að hann hógværan og lítillátan, sjálfur vilji ekki gera mikið úr afrekinu, hann hafi ekki verði í bráðri hættu og náð að fara yfir vegg, hávaxinn sem hann er, sem er á milli svalanna án þess að þurfa að hanga út fyrir. „Hann vill ekkert gera úr þessu en við mæðgur gáfum honum skreyttar piparkökur sem þakklætisvott. Gott að vita af svona nágranna,“ segir Olga Björt. En, víst er að Ólafur strætóbílstjóri bjargaði jólunum á þeim bænum, því það stefndi í stórtjón, sem ekki hefði verið gaman að eiga við nú þegar aðeins vika er til jóla.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira