Hasar gert hátt undir höfði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. júní 2014 19:00 Jackie hefur marga fjöruna sopið í heimi hasarmyndanna. Vísir/Getty Hasarmyndahetjan Jackie Chan tilkynnti í vikunni að alþjóðleg hasarmyndavika yrði haldin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Sjanghæ á næsta ári. Jackie er einn sá reynslumesti í hasarmyndabransanum og er með myndir á borð við Rush Hour, Shanghai Knights, The Spy Next Door og Forbidden Kingdom á ferilskránni. Á kvikmyndavikunni verða þeir kvikmyndagerðarmenn heiðraðir sem hafa lagt hönd á plóginn í gerð hasarmynda í gegnum tíðina. Sérstök nefnd safnar saman hasarmyndum víðs vegar að úr heiminum og getur almenningur valið um hvaða myndir verða sýndar á hátíðinni. Þá verður einnig boðið upp á fyrirlestra þar sem farið er í saumana á tækninni sem notuð er til að búa til góða hasarmynd. Jackie er nýkominn úr tökum á kvikmyndinni Dragon Blade en á meðal annarra leikara í myndinni eru John Cusack og Adrien Brody. Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hasarmyndahetjan Jackie Chan tilkynnti í vikunni að alþjóðleg hasarmyndavika yrði haldin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Sjanghæ á næsta ári. Jackie er einn sá reynslumesti í hasarmyndabransanum og er með myndir á borð við Rush Hour, Shanghai Knights, The Spy Next Door og Forbidden Kingdom á ferilskránni. Á kvikmyndavikunni verða þeir kvikmyndagerðarmenn heiðraðir sem hafa lagt hönd á plóginn í gerð hasarmynda í gegnum tíðina. Sérstök nefnd safnar saman hasarmyndum víðs vegar að úr heiminum og getur almenningur valið um hvaða myndir verða sýndar á hátíðinni. Þá verður einnig boðið upp á fyrirlestra þar sem farið er í saumana á tækninni sem notuð er til að búa til góða hasarmynd. Jackie er nýkominn úr tökum á kvikmyndinni Dragon Blade en á meðal annarra leikara í myndinni eru John Cusack og Adrien Brody.
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira