Brotist inn í bát Landsbjargar: „Sorglegt að sjá“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júní 2014 10:03 Hilmar Snorrason ætlar ekki að beita sér fyrir því að drengjunum verði refsað en þetta er ámælisverð hegðun. „Það er sorglegt að sjá að það er ekki borin meiri virðing fyrir björgunarbúnaði skipa en sem þessu nemur,“ segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna, en nokkrir ungir drengir brutust inn í skólaskipið Sæbjörgu síðastliðna Helgi. „Þeir fóru um borð og voru að fikta í búnaði, fóru upp í björgunarbát hjá okkur, voru að hamast hér og hentu hlutum í sjóinn.“ Skólaskipið Sæbjörg liggur fyrir neðan Hörpuna á Vesturbakka Reykjavíkurhafnar og er í eigu Slysavarnarskóla sjómanna sem rekinn er af Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. „Við höfum verið að hirða bjarghringina okkar hérna upp úr höfninni.“ Hilmar segir skólann ekki hafa í huga grípa til neinna aðgerða gegn drengjunum, hann vilji fyrst og fremst láta aðstandendur vita hvað hafi gerst. „Við viljum bara láta vita að það hafi sést til þeirra. Hugsun mín er bara sú að þeir viti upp á sig skömmina og passi sig á því að þetta gerist ekki aftur.“Unglingarnir í hættu við klifriðEngar skemmdir urðu á skipinu en Hilmar hefur frekar áhyggjur af þeirri hættu sem drengirnir voru í. „Unglingar eiga ekki að vera að príla í möstrum á skipum. Þeir fóru til dæmis upp á skorstein skipsins og hann er í 15 metra hæð.“ Það er því ljóst að mesta mildi er að drengirnir skyldu ekki slasast. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að einhver brýst inn í skip skólans. „Það er ekki erfitt að komast upp í bátinn, þetta er bara eins og hvert annað skip hér við bryggju,“ útskýrir Hilmar. „Þess vegna settum við upp myndavélar. Við erum alltaf að lenda í þessu. En þetta er í fyrsta sinn sem að við höfum náð myndum af liðinu vera að koma um borð.“ Hilmar ítrekar alvarleika verksins þrátt fyrir að ekki sé erfitt að brjóta sér leið inn í skipið. „Þetta eru auðvitað lokaðir staðir. Þetta er nú skóli og manni finnst alltaf sárt að sjá að það séu til menn sem taka eigur annarra og grýta í sjóinn.“ „Að fara og eiga við björgunarbúnað skipa er nokkuð sem á ekki að gerast,“ segir Hilmar og leggur áherslu á orð sín. Post by Slysavarnaskóli Sjómanna. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
„Það er sorglegt að sjá að það er ekki borin meiri virðing fyrir björgunarbúnaði skipa en sem þessu nemur,“ segir Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna, en nokkrir ungir drengir brutust inn í skólaskipið Sæbjörgu síðastliðna Helgi. „Þeir fóru um borð og voru að fikta í búnaði, fóru upp í björgunarbát hjá okkur, voru að hamast hér og hentu hlutum í sjóinn.“ Skólaskipið Sæbjörg liggur fyrir neðan Hörpuna á Vesturbakka Reykjavíkurhafnar og er í eigu Slysavarnarskóla sjómanna sem rekinn er af Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. „Við höfum verið að hirða bjarghringina okkar hérna upp úr höfninni.“ Hilmar segir skólann ekki hafa í huga grípa til neinna aðgerða gegn drengjunum, hann vilji fyrst og fremst láta aðstandendur vita hvað hafi gerst. „Við viljum bara láta vita að það hafi sést til þeirra. Hugsun mín er bara sú að þeir viti upp á sig skömmina og passi sig á því að þetta gerist ekki aftur.“Unglingarnir í hættu við klifriðEngar skemmdir urðu á skipinu en Hilmar hefur frekar áhyggjur af þeirri hættu sem drengirnir voru í. „Unglingar eiga ekki að vera að príla í möstrum á skipum. Þeir fóru til dæmis upp á skorstein skipsins og hann er í 15 metra hæð.“ Það er því ljóst að mesta mildi er að drengirnir skyldu ekki slasast. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að einhver brýst inn í skip skólans. „Það er ekki erfitt að komast upp í bátinn, þetta er bara eins og hvert annað skip hér við bryggju,“ útskýrir Hilmar. „Þess vegna settum við upp myndavélar. Við erum alltaf að lenda í þessu. En þetta er í fyrsta sinn sem að við höfum náð myndum af liðinu vera að koma um borð.“ Hilmar ítrekar alvarleika verksins þrátt fyrir að ekki sé erfitt að brjóta sér leið inn í skipið. „Þetta eru auðvitað lokaðir staðir. Þetta er nú skóli og manni finnst alltaf sárt að sjá að það séu til menn sem taka eigur annarra og grýta í sjóinn.“ „Að fara og eiga við björgunarbúnað skipa er nokkuð sem á ekki að gerast,“ segir Hilmar og leggur áherslu á orð sín. Post by Slysavarnaskóli Sjómanna.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira