„Meintur nauðgari“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 30. september 2014 15:52 Í fyrra hélt ungur nýútskrifaður stúdent til Vestmannaeyja á Þjóðhátíð ásamt vinum sínum. Eins og gerist urðu þeir viðskila, umræddur strákur hitti stelpu og þau fóru saman inn í tjald þar sem þau sváfu saman. Héldu þau síðan hvort í sína áttina en seinna um kvöldið sótti lögregla strákinn þar sem hann hafði verið sakaður um nauðgun. Við tók ítarleg líkamsrannsókn. „Ég er beðinn um að gyrða niður um mig, eyrnapinnum stungið inn eftir öllu, klippt af mér punghár, nærbuxurnar teknar, ég látinn pissa í glas og blóðprufa tekin. Síðan er ég bara læstur inni í klefa.“ Strákurinn, sem kýs að koma ekki fram undir nafni, gisti fangageymslur um nóttina með merkinguna „Meintur nauðgari“ á hurðinni. Vinir hans voru yfirheyrðir og allt þeirra hafurtask tekið til geymslu. Daginn eftir dró stelpan ásakanir sínar til baka og strákurinn í kjölfarið látinn laus. „Ég labba út og hringi í mömmu. Hún bað mig um að koma heim en ég var aldeilis ekki á því. Ég fór á fótboltaleik, stoppa svo við í Ríkinu og eiginlega drakk þetta frá mér. Allur Dalurinn var auðvitað búinn að frétta þetta. Svo fór ég heim og á mánudeginum þegar byrjað er að renna af mér gerði ég eitthvað sem ég hef aldrei gert, ég bara grenjaði." Fjölskyldan leitaði til Stígamóta, sálfræðings og lögfræðings en úrræðin voru af skornum skammti. Málið hefur haft mikil áhrif á strákinn. „Þetta er rosalegt vald sem stelpur hafa, að geta sagt eitthvað svona. Ég bara biðla til þeirra að misnota það ekki. Það er rosalega erfitt að vera með þetta á bakinu þegar maður hefur ekki gert neitt." Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Í fyrra hélt ungur nýútskrifaður stúdent til Vestmannaeyja á Þjóðhátíð ásamt vinum sínum. Eins og gerist urðu þeir viðskila, umræddur strákur hitti stelpu og þau fóru saman inn í tjald þar sem þau sváfu saman. Héldu þau síðan hvort í sína áttina en seinna um kvöldið sótti lögregla strákinn þar sem hann hafði verið sakaður um nauðgun. Við tók ítarleg líkamsrannsókn. „Ég er beðinn um að gyrða niður um mig, eyrnapinnum stungið inn eftir öllu, klippt af mér punghár, nærbuxurnar teknar, ég látinn pissa í glas og blóðprufa tekin. Síðan er ég bara læstur inni í klefa.“ Strákurinn, sem kýs að koma ekki fram undir nafni, gisti fangageymslur um nóttina með merkinguna „Meintur nauðgari“ á hurðinni. Vinir hans voru yfirheyrðir og allt þeirra hafurtask tekið til geymslu. Daginn eftir dró stelpan ásakanir sínar til baka og strákurinn í kjölfarið látinn laus. „Ég labba út og hringi í mömmu. Hún bað mig um að koma heim en ég var aldeilis ekki á því. Ég fór á fótboltaleik, stoppa svo við í Ríkinu og eiginlega drakk þetta frá mér. Allur Dalurinn var auðvitað búinn að frétta þetta. Svo fór ég heim og á mánudeginum þegar byrjað er að renna af mér gerði ég eitthvað sem ég hef aldrei gert, ég bara grenjaði." Fjölskyldan leitaði til Stígamóta, sálfræðings og lögfræðings en úrræðin voru af skornum skammti. Málið hefur haft mikil áhrif á strákinn. „Þetta er rosalegt vald sem stelpur hafa, að geta sagt eitthvað svona. Ég bara biðla til þeirra að misnota það ekki. Það er rosalega erfitt að vera með þetta á bakinu þegar maður hefur ekki gert neitt."
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira