Alþýðusambandið telur núverandi fyrirkomulag ekki heppilegt Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2014 14:45 ASÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Guðna Ágústssonar, á Bylgjunni og Eyjunni, um verðlagningu búvara. Ólafur M. Magnússon hjá Kú Mjólkurbú ehf. og Guðni Ágústsson framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) og fyrrum landbúnaðarráðherra, mættust í sjónvarpsþættinum Eyjan, á sunndaginn.„Verkalýðshreyfingin ,BSRB og ASÍ, situr í opinberu verðlagsnefndinni, með fulltrúum mjólkuriðnaðarins, fulltrúum ríkisins og bændanna,“ sagði Guðni í þættinum á sunnudaginn. Hann sagði ennfremur: „Hagræðingarkrafan er tveir milljarðar á ári sem verkalýðhreyfingin hefur sótt sem kjarabætur fyrir fólkið í landinu í gegnum þetta kerfi.“ Gestir þáttarins voru auk þeirra tveggja þeir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Í tilkynningunni kemur fram að það að ASÍ hafi átt fulltrúa í verðlagsnefnd búvara megi ekki skilja sem svo að Alþýðusambandið telji núverandi fyrirkomulag heppilegt til að ná markmiðum um lægra vöruverð til neytenda. „ASÍ varaði við viðtækum undanþágum frá samkeppnislögum við undirritun samnings um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu árið 2004. Á þau varnaraðarorð var ekki hlustað og meirihluti Alþingis samþykkti undanþágurnar. ASÍ stóð því frammi fyrir erfiðu vali.“ ASÍ hafna því að taka þátt í starfi verðlagsnefndarinnar eða að taka þátt í starfi nefndarinnar og reyna að gæta hagsmuna neytenda innan þess gallaða kerfis sem Alþingi hafði ákveðið. „Niðurstaðan varð sú að taka þátt í starfi nefndarinnar og gæta hagsmuna neytenda innan hennar. Rétt er að taka fram að í ljósi aðstæðna hefur ASÍ ekki séð sér fært að tilnefna fulltrúa í verðlagsnefnd búvara undanfarin misseri eða fyrr en fyrir liggur úttekt á núverandi kerfi sem unnið er að.“ Tengdar fréttir Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29. september 2014 11:50 Hláleg saga Nú þegar enn einn ganginn upphefst orðræða um bókaskattinn er vert að rifja upp sögu sem helst má ekki gleymast. Það var árið 1990. Íslensk bókaútgáfa var að sligast undan 25% skatti á bækur, þeim hæsta á byggðu bóli. 23. september 2014 07:00 Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29. september 2014 16:02 „Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. 25. september 2014 07:00 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
ASÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Guðna Ágústssonar, á Bylgjunni og Eyjunni, um verðlagningu búvara. Ólafur M. Magnússon hjá Kú Mjólkurbú ehf. og Guðni Ágústsson framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) og fyrrum landbúnaðarráðherra, mættust í sjónvarpsþættinum Eyjan, á sunndaginn.„Verkalýðshreyfingin ,BSRB og ASÍ, situr í opinberu verðlagsnefndinni, með fulltrúum mjólkuriðnaðarins, fulltrúum ríkisins og bændanna,“ sagði Guðni í þættinum á sunnudaginn. Hann sagði ennfremur: „Hagræðingarkrafan er tveir milljarðar á ári sem verkalýðhreyfingin hefur sótt sem kjarabætur fyrir fólkið í landinu í gegnum þetta kerfi.“ Gestir þáttarins voru auk þeirra tveggja þeir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Í tilkynningunni kemur fram að það að ASÍ hafi átt fulltrúa í verðlagsnefnd búvara megi ekki skilja sem svo að Alþýðusambandið telji núverandi fyrirkomulag heppilegt til að ná markmiðum um lægra vöruverð til neytenda. „ASÍ varaði við viðtækum undanþágum frá samkeppnislögum við undirritun samnings um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu árið 2004. Á þau varnaraðarorð var ekki hlustað og meirihluti Alþingis samþykkti undanþágurnar. ASÍ stóð því frammi fyrir erfiðu vali.“ ASÍ hafna því að taka þátt í starfi verðlagsnefndarinnar eða að taka þátt í starfi nefndarinnar og reyna að gæta hagsmuna neytenda innan þess gallaða kerfis sem Alþingi hafði ákveðið. „Niðurstaðan varð sú að taka þátt í starfi nefndarinnar og gæta hagsmuna neytenda innan hennar. Rétt er að taka fram að í ljósi aðstæðna hefur ASÍ ekki séð sér fært að tilnefna fulltrúa í verðlagsnefnd búvara undanfarin misseri eða fyrr en fyrir liggur úttekt á núverandi kerfi sem unnið er að.“
Tengdar fréttir Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29. september 2014 11:50 Hláleg saga Nú þegar enn einn ganginn upphefst orðræða um bókaskattinn er vert að rifja upp sögu sem helst má ekki gleymast. Það var árið 1990. Íslensk bókaútgáfa var að sligast undan 25% skatti á bækur, þeim hæsta á byggðu bóli. 23. september 2014 07:00 Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29. september 2014 16:02 „Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. 25. september 2014 07:00 Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14 Mest lesið Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29. september 2014 11:50
Hláleg saga Nú þegar enn einn ganginn upphefst orðræða um bókaskattinn er vert að rifja upp sögu sem helst má ekki gleymast. Það var árið 1990. Íslensk bókaútgáfa var að sligast undan 25% skatti á bækur, þeim hæsta á byggðu bóli. 23. september 2014 07:00
Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29. september 2014 16:02
„Eðlilegt að Mjólka greiddi hærra verð“ Egill Sigurðsson, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, telur eðlilegt að fyrirtæki utan MS borgi hærra verð fyrir mjólkina en aðrir aðilar á markaði. "Fullyrði að úrskurður Samkeppniseftirlitsins er byggður á misskilningi,“ segir Egill. 25. september 2014 07:00
Leggja fram nýja kæru á hendur MS Forsvarsmenn Mjólkurbúsins KÚ hafa ákveðið leggja fram nýja kæru á hendur Mjólkursamsölunni. 24. september 2014 19:14