Lögreglumaður grunaður um brot í starfi: „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. september 2014 20:02 Lögreglumaðurinn er talinn hafa brotið af sér með alvarlegum hætti í starfi. Brotið snýr þó ekki að skjólstæðingum lögreglunnar. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir / Haraldur Grunur leikur á að lögreglumaður við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði hafi brotið af sér í starfi með alvarlegum hætti. Málið kom upp í lok ágúst og var tilkynnt til ríkissaksóknara sem fól í framhaldinu lögreglunni á Eskifirði að rannsaka málið. „Ég vil helst ekki tjá mig um það á þessu stigi, þetta er bara til rannsóknar,“ segir Jónas Wilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, aðspurður um eðli brotsins. „Þetta snýst um innri málefni og er að okkar mati mjög alvarlegt.“ Jónas segir þó brotið ekki snúa beint að skjólstæðingum lögreglunnar. „Þetta snýst ekki um þriðja aðila, snýst ekki um fólkið sem við erum að þjóna beint en er samt ömurlegt,“ segir hann. Lögreglumaðurinn sem um ræðir hefur enn ekki verið yfirheyrður og ekki ljóst hvenær skýrsla verðu tekin af honum. Ekki liggur því fyrir hvort lögreglumaðurinn gangist við brotunum sem grunur er uppi um að hann hafi framið. „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum,“ segir Jónas en lögreglumanninum hefur verið vikið tímabundið frá störfum. Ekki liggur fyrir hvenær rannsókn málsins líkur en hún er umfangsmikil. „Við erum að safna gögnum og skoða ákveðna ferla. Þetta tekur sinn tíma,“ segir hann. Grunur um brotin vöknuðu innan embættis lögreglustjórans á Seyðisfirði. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Grunur leikur á að lögreglumaður við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði hafi brotið af sér í starfi með alvarlegum hætti. Málið kom upp í lok ágúst og var tilkynnt til ríkissaksóknara sem fól í framhaldinu lögreglunni á Eskifirði að rannsaka málið. „Ég vil helst ekki tjá mig um það á þessu stigi, þetta er bara til rannsóknar,“ segir Jónas Wilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, aðspurður um eðli brotsins. „Þetta snýst um innri málefni og er að okkar mati mjög alvarlegt.“ Jónas segir þó brotið ekki snúa beint að skjólstæðingum lögreglunnar. „Þetta snýst ekki um þriðja aðila, snýst ekki um fólkið sem við erum að þjóna beint en er samt ömurlegt,“ segir hann. Lögreglumaðurinn sem um ræðir hefur enn ekki verið yfirheyrður og ekki ljóst hvenær skýrsla verðu tekin af honum. Ekki liggur því fyrir hvort lögreglumaðurinn gangist við brotunum sem grunur er uppi um að hann hafi framið. „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum,“ segir Jónas en lögreglumanninum hefur verið vikið tímabundið frá störfum. Ekki liggur fyrir hvenær rannsókn málsins líkur en hún er umfangsmikil. „Við erum að safna gögnum og skoða ákveðna ferla. Þetta tekur sinn tíma,“ segir hann. Grunur um brotin vöknuðu innan embættis lögreglustjórans á Seyðisfirði.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira