Handtekinn fyrir ölvunarakstur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. mars 2014 16:00 Chris Pine mætir fyrir rétt á mánudaginn. Vísir/Getty Leikarinn Chris Pine, sem þekktastur er fyrir að leika Kaftein Kirk í Star Trek-myndunum, var handtekinn fyrir ölvunarakstur á Nýja-Sjálandi aðfaranótt 1. mars. Chris hefur dvalið í landinu við tökur á kvikmyndinni Z for Zachariah að undanförnu og samkvæmt Facebook-síðu íslensku fyrirsætunnar Írisar Bjarkar Jóhannesdóttur hefur hún dvalið þar með honum. Chris og Íris hafa sést mikið saman að undanförnu en hafa hvorug tjáð sig um sambandið. Fullyrða fjölmiðlar vestan hafs hins vegar að þau séu kærustupar. Chris þarf að mæta fyrir rétt á Nýja-Sjálandi næsta mánudag en að sögn Casey Crawford, eiganda barsins Blue, skemmti Chris sér þar að kvöldi 28. febrúar. Segir Casey að hann hafi drukkið bjór ásamt Írisi og ekki að sjá á honum að hann væri fullur þegar hann yfirgaf staðinn um klukkan 2.30 um nóttina. „Hann virtist bara vilja eyða tíma með kærustu sinni,“ segir Casey og bætir við að Chris hafi verið afar viðkunnuglegur og spjallað við aðdáendur sína. Tengdar fréttir Nýtt andlit Armani Chris Pine, nýi tengdasonur Íslands, landar stórum samningi. 17. febrúar 2014 15:30 Í fríi með Chris Pine á Kosta Ríka Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins með Hollywood-stjörnu. 4. janúar 2014 07:00 Þvílíkur herramaður! Chris Pine opnar bílhurð fyrir Írisi Björk Parið skemmti sér vel saman á klúbbi í London. 20. janúar 2014 20:04 Keyrir skriðdreka á setti með Chris Pine Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins á Nýja-Sjálandi. 8. mars 2014 09:00 Íris Björk og Chris Pine forðast ljósmyndara á flugvelli Eyddu áramótunum saman á Kosta Ríka. 11. janúar 2014 07:00 Rómantík hjá Írisi Björk og Chris Pine Íslensk fegurðardrottning og Star Trek-stjarna létu vel hvort að öðru í París. 12. nóvember 2013 12:27 Rífur sig úr að ofan Chris Pine hress á setti. 28. febrúar 2014 20:30 Ekki skrýtið að Íris hafi fallið fyrir Chris Pine - sjáðu hann syngja Leikarinn Chris Pine sem sést oftar en ekki í fylgd Írísar Bjarkar Jóhannesdóttur var gestur í sjónvarpsþætti og sá getur sungið. 21. janúar 2014 14:30 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Leikarinn Chris Pine, sem þekktastur er fyrir að leika Kaftein Kirk í Star Trek-myndunum, var handtekinn fyrir ölvunarakstur á Nýja-Sjálandi aðfaranótt 1. mars. Chris hefur dvalið í landinu við tökur á kvikmyndinni Z for Zachariah að undanförnu og samkvæmt Facebook-síðu íslensku fyrirsætunnar Írisar Bjarkar Jóhannesdóttur hefur hún dvalið þar með honum. Chris og Íris hafa sést mikið saman að undanförnu en hafa hvorug tjáð sig um sambandið. Fullyrða fjölmiðlar vestan hafs hins vegar að þau séu kærustupar. Chris þarf að mæta fyrir rétt á Nýja-Sjálandi næsta mánudag en að sögn Casey Crawford, eiganda barsins Blue, skemmti Chris sér þar að kvöldi 28. febrúar. Segir Casey að hann hafi drukkið bjór ásamt Írisi og ekki að sjá á honum að hann væri fullur þegar hann yfirgaf staðinn um klukkan 2.30 um nóttina. „Hann virtist bara vilja eyða tíma með kærustu sinni,“ segir Casey og bætir við að Chris hafi verið afar viðkunnuglegur og spjallað við aðdáendur sína.
Tengdar fréttir Nýtt andlit Armani Chris Pine, nýi tengdasonur Íslands, landar stórum samningi. 17. febrúar 2014 15:30 Í fríi með Chris Pine á Kosta Ríka Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins með Hollywood-stjörnu. 4. janúar 2014 07:00 Þvílíkur herramaður! Chris Pine opnar bílhurð fyrir Írisi Björk Parið skemmti sér vel saman á klúbbi í London. 20. janúar 2014 20:04 Keyrir skriðdreka á setti með Chris Pine Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins á Nýja-Sjálandi. 8. mars 2014 09:00 Íris Björk og Chris Pine forðast ljósmyndara á flugvelli Eyddu áramótunum saman á Kosta Ríka. 11. janúar 2014 07:00 Rómantík hjá Írisi Björk og Chris Pine Íslensk fegurðardrottning og Star Trek-stjarna létu vel hvort að öðru í París. 12. nóvember 2013 12:27 Rífur sig úr að ofan Chris Pine hress á setti. 28. febrúar 2014 20:30 Ekki skrýtið að Íris hafi fallið fyrir Chris Pine - sjáðu hann syngja Leikarinn Chris Pine sem sést oftar en ekki í fylgd Írísar Bjarkar Jóhannesdóttur var gestur í sjónvarpsþætti og sá getur sungið. 21. janúar 2014 14:30 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Nýtt andlit Armani Chris Pine, nýi tengdasonur Íslands, landar stórum samningi. 17. febrúar 2014 15:30
Í fríi með Chris Pine á Kosta Ríka Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins með Hollywood-stjörnu. 4. janúar 2014 07:00
Þvílíkur herramaður! Chris Pine opnar bílhurð fyrir Írisi Björk Parið skemmti sér vel saman á klúbbi í London. 20. janúar 2014 20:04
Keyrir skriðdreka á setti með Chris Pine Fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir nýtur lífsins á Nýja-Sjálandi. 8. mars 2014 09:00
Íris Björk og Chris Pine forðast ljósmyndara á flugvelli Eyddu áramótunum saman á Kosta Ríka. 11. janúar 2014 07:00
Rómantík hjá Írisi Björk og Chris Pine Íslensk fegurðardrottning og Star Trek-stjarna létu vel hvort að öðru í París. 12. nóvember 2013 12:27
Ekki skrýtið að Íris hafi fallið fyrir Chris Pine - sjáðu hann syngja Leikarinn Chris Pine sem sést oftar en ekki í fylgd Írísar Bjarkar Jóhannesdóttur var gestur í sjónvarpsþætti og sá getur sungið. 21. janúar 2014 14:30