Fimmti maðurinn handtekinn vegna líkamsárásarinnar í Vogum Bjarki Ármannsson skrifar 18. ágúst 2014 16:04 Frá Vogum á Vatnsleysuströnd. Vísir/GVA Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“ Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Einn maður til viðbótar hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á grófri líkamsárás og frelsissviptingu á átján ára pilti þann 6. ágúst síðastliðinn. Þegar höfðu fjórir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna árásarinnar sem átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Lítið liggur fyrir um tildrög árásarinnar, enda málið enn í rannsókn. Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Frakkastíg þann 9. ágúst verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna. Hann mun sæta gæsluvarðhaldi til 27. ágústs. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn segir að rannsókn þessara tveggja mála miði vel en getur ekkert fullyrt um hvenær þau verði send áfram til ríkissaksóknara. Hann segir lögreglu ekki hafa orðið vara við aukinn fjölda alvarlegra líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu, en einnig er til rannsóknar árás í Rimahverfinu í júlí þar sem hópur manna réðst að manni og barði nokkuð illa. „Þetta kemur svona oft í hviðum og svo gerist ekkert í einhvern tíma,“ segir Friðrik. „Þetta er ekki marktæk fjölgun á svona stuttu tímabili. Ég hef svo sem ekki tekið saman fjöldann það sem af er árinu en þetta er ekkert sem við tökum eftir.“
Tengdar fréttir Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14 Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41 Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39 Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25 Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Lögregla leitar vitna vegna árásarinnar á Frakkastíg Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. 14. ágúst 2014 15:14
Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Stunginn mörgum sinnum í brjóstkassa og kviðarhol. 9. ágúst 2014 22:41
Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11. ágúst 2014 11:14
Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30. júlí 2014 10:39
Fjórir í haldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis 18 ára maður var sviptur frelsinu á höfuðborgarsvæðinu og fluttur í heimahús í Vogunum þar sem hann var beittur grófu ofbeldi. 15. ágúst 2014 09:25
Sýndi ógnandi tilburði á Bar 7 Erlendur karlmaður var útskrifaður af sjúkrahúsi um miðnætti í gær eftir að hafa verið stunginn eftir slagsmál í miðbænum. 10. ágúst 2014 11:59